bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Til sölu 520 E34 ‘91
PostPosted: Sun 07. Aug 2005 16:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 25. Sep 2004 19:28
Posts: 8
Location: Akureyri
BMW 520 E34

‘91

Ekinn: 170.560 km.

Silfurgrár, BMW Granitsilber-metallic

Sjálfskiptur

15” stálfelgur með BMW koppum, sæmileg sumardekk og góð vetrardekk (nelgd) armpúðar á framsætum, og Panasonic CD spilari.

Útlit: beyglur í frambretti við stefnuljósin, báðu megin. Ryð fyrir neðan framljósin hægra megin, og ryð í afturhurð bílstjóramegin fyrir neðan listann og ryð í vinstra frambretti, smábeyglur í húddi.
Allir demparar ónýtir og vatnskassinn lekur (mikið!)

Þetta er 14 ára gamall bíll, ekki fá áfall útaf lýsingunni.

Ný viftukúpling og ALLT nýtt í bremsum að aftan, (diskar, klossar, borðar, skynjarar...........)

Átti að fara í skoðun í júní.

Helst engin skipti, en samt aldrei að vita.

Verð: tilboð.

Myndir eru hér: www.simnet.is/byggd128/BMWalbum

Og bíllinn er á Akranesi!


Last edited by Brekkan on Mon 29. Aug 2005 23:44, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Aug 2005 17:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
þú átt póst. :wink:

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Bara að minna á mig
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 23:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 25. Sep 2004 19:28
Posts: 8
Location: Akureyri
Er ennþá til sölu, er jafnvel til í að taka uppí ódýrari pickup eða góða kerru sem er amk. 160 cm á breidd og 2,5 á lengd. eitthvað annað sniðugt gæti komið til greina.

Verðhugmyndin er 180-200 þúsund


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 116 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group