Til sölu
BMW E46 330M
Árgerð 2002, (23.05.2002)
Litur silfur grár, samlitaður
Akstur: 85.000
5 gíra Steptronic
6 diska magasín og nav.
Svört leðurinnrétting.
Gler sóllúga.
Nav,
Digital miðstöð, loftkæling
Aksturstalva
Multifuntion stýri
Reyklaus bíll
BMW Sportsæti
felgur 17"
Stóri M pakkinn, (M Sportpaket III)
innbyggður sími.
PDC bakkskynjari
Innbyggður sími
Velur mottur
ABS og DSC, bremsu- spól og skriðvörn. (hægt að slá alveg út og þá er gaman)
Held að allt sé komið, kannski gleymi ég einhverju.
Bílinum er styllt upp hjá Nýju Bílahöllinni
Bíllin er í topp standi, fór í stórt og mikið "inspection" í umboðinu, myndir er hægt að sjá á
www.eyri.is undir bílar.
mbk. Mundi
8922422
_________________
Kominn á Mustang GT / CS Convertible
Konan komin á Jeep SRT 8
mbk. mundi
http://www.eyri.is/bilar1.htm
http://www.eyri.is/myndir/IMG_0048.jpg