Jæja er að spá í að selja Kvikindið, tými því samt ekki, hélt ég fengi leið á honum fljótt en enn þann dag í dag finnst mér þetta einn af flottari 540 bílum sem ég hef séð... Allavega Væri til í að sjá hvort maður geti losnað við hann og hvort eikker hafi pening til að redda rúnt sumrinu...
Árgerð 08.1998 (E39)
Skoðaður 2005 (án athugasemda)
Ekinn 153 þús. km.
Svartur
4 sumardekk á 17" M3 Replica felgum
Vél:
- V8, 4398 cm3
- 210 kW (286 hö.) við 5400 sn/min.
- 440 Nm við 3600 sn/min.
- 0-100 km/h: 6,4 sek.
- 80-120 km/h: 8,1 sek.
- Eyðsla á Íslandi kringum 13 í blönduðum akstri
Öryggisbúnaður:
- Spólvörn
- Skrikvörn
- 4 loftpúðar
- Þjófavörn
- ABS bremsur
- Þokuljós
Þægindi:
- Sjálfskipting, 5 þrepa með sportstillingu og steptronic
- Hraðastillir (cruise control)
- Loftkæling, tölvustýrð og tvískipt
- Leðuráklæði, svart
- Hiti í sætum
- Armpúði með innbyggðum síma
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Útvarp og segulband
- 6 diska cd- magasín
- Sjónvarp sem nær öllum helstu stöðvum
- Bíllinn er með rafmagnsgardínu í afturglugga
og einnig með gardínur í hliðargluggum afturí
virkar einsog filmur nema hægt að renna þessum
niður.
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Vökvastýri
- ///M Velti- og aðdráttarstýri allt rafmagn
- Skíðapoki
- Memo rafmagnsstillingar fyrir sæti og stýri 3 stillingar
- Gler Topplúga
- Bakk skynjari
MYNDIR >
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=10095
Búið er að setja glær stefnuljós á hliðarnar og nýju díoð ljósin að aftan ásamt glærum xenon framljósum.
Bíllinn var innfluttur frá Þýskalandi í mai 2003 og eru aðeins 2 eigendur af honum áður en ég kaupi hann. Hann hefur ávallt verið þjónustaður af tækniþjónustu bifreiða í Hafnarfirði.
Get alveg skoðað eikker skipti... Langar að prófa benz

*Hóst* en alalvega ekkert Civic, MMC eða sollis dósir, en égþarf 500þ. cash út úr þessu lágmark.
Takk,
Einar Óli
eisi@internet.is
Ef það er eikkað af viti þá gef ég upp síman...