bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 09. Jul 2005 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sælir, vegna óstjórnlegrar lönguna í vissa bifreið ætla ég að athuga hvort einhver hafi áhuga á þessum,

Þetta er 730ia 89 árg,
bíllin er demants svartur
svart leður
stóra OBC
sjálfskiptur
m30 mótor, 3.0l 188hö
dýrasta viðarklæðningin (dökka)
viðarstýri, með carbon look miðju og bmw merki (flautan virkar)
rafmagn í sætum,
hiti í sætum
fjarstýrð þjófavörn/samlæsingar
filmur
rafmagn í rúðum og speglum
kAstarar
og eflaust margt flr

þessi bíll er frábært efni i góðan sparibíl, vél og skipting eru í óaðfinnanlegu ástandi, bíllin er reyndar aðeins ekin 199þús, hoppar í gang í fyrsta starti og gengur góðan lausagang,
ég er búin að keyra bílin nokkuð hundruð km og það var mjög þægilegt, vélin í honum er MJÖG góð, óvenjulítið ventlaglamur, tók ventlalokið af og sá ekki betur en allt væri nýtt í heddinu, hún skilar þessum tæpu 190hö mjög vel, minnsta mál að kasta afturendanum í beygjum, bíllin var að eyða 17 hjá mér innanbæjar, og það var sko enginn sparakstur, alveg tvennt ólíkt að borga bensínið á þennan og þann gráa sem ég átti á undan

eins og þið munið kannsi eftir þá lenti þessi bíll í krakka andskotum sem rispuðu hann og dælduðu, þannig að það þarf að heilmála bílin, svo lenti ég í því að það var bakkað á hann, nánar tiltekið á afturhurðina vinstra megin, hún er dáldið vel bogin en það má rétta hana,
bíllin er nánast alveg riðlaus. komið smá neðst í hurðarnar (eins og flestum e32) og svo eru einhverjar smá doppur, klessta hurðin er verst.
það sem þarf að gera til að hægt sé að nota bílin er að skipta um drifskaptsupphengju og jafnvel kross (ódýrt, kannski 10k bæði) annars keyrir bíllin mjög ljúft. bíllin var í mjög góðu ástandi áður en lakkið var skemmt.
einnig var ég að taka hann í gegn að innan. en stokkurin var orðin sjúskaður, ég er búin að kaupa í hann annan stokk úr 93 750i en hann er aðeins öðruvísi, einnig fékk ég viðaklæðninguna úr 93 og gardínu í afturgluggan en þetta fer ekki með nema fyrir smá auka pening
ég er líka búin að fá aðra hurð á hann en hún fer einnig fyrir smá aukapening.
mætti yfirfara púst, pústar ekkert út en þyrfti að hengja það upp
er búin að skipta um eitt og annað í honum
setti nýtt kveikjulok í hann og hamar, nýtt háspennukefli
skipti um innspýtingatölvuna
skipti um throttle boddy og air flow sensorinn,

þeir sem þekkja þessa bíla vita að það sem er að þessum bíl er það sem er oftast að þeim flestum, ég er nú búin að krukka í orðið þónokkrum e32 og get því sagt að þessi bíll er mjög góður, og útlitið á honum enganvegin í samanburði við ástand. hann var jú skemmdur :?

ég hugsa að sá sem slengdi sona 120kalli í veskið mitt fengi gripin, 150k og þá fengi hann hurðina og nýrri stokkin með.
held að það sé nokkuð sanngjarnt?

hérna eru nokkrar myndir
Image
Image
Image

ég setti víst nýrun af honum yfir á gráa þannig að þau fylgja ekki með, en grindurnar á ég (grillið)

ATH! vegna kaups á öðrum bíl þá verður þessi að fara, og ég er því tilbúin að láta þann sem kemur og kaupir bílin (ekki þann sem kemur og segist ætla gera það og lætur ekkert í sér heyra) fá gripin á 100þús og hurðin fylgir með.
þetta er bull verð og ég trúi ekki öðru en einhver taki þessu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Fri 29. Jul 2005 02:07, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Jul 2005 13:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
sprauta hann allveg svartann, líka krómið, svört nyru, glær stefnuljós, dekkja smá ruður að framan, og 17" alpínur = sweet ride

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Jul 2005 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það var ætlunin, nema ekki alpinur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Jul 2005 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Langar þig ekki í blæju Swift? :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Jul 2005 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
niii :alien:
ég er nefnilega búin að finna bíl sem mig verkjar í bringuna af löngun í :( auk þess sem ég bý uppí mosó og vinn niðrí miðbæ og dauðvantar bíl

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Jul 2005 15:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Hvar getur maður skoðað þetta Íbbi

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Jul 2005 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þeir sem hafa virkilegan áhuga geta prufað að bjalla í mig í síma 844-6212.

bíllin er alls ekki fyrir augað sem stendur, var búin að taka gamla stokkin úr honum, aftursætið er einhverstaðar á verkstæðinu hjá magga var búin að rífa mest allt framan af honum, er sona að dunda mér við að vinna einstaka hluti niður í pörtum þar sem ég hef enga aðstöðu undir bílin í heild sinni :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Jul 2005 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
upp

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Jul 2005 14:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Hvernig væri að fólk skellti sér bara á minn og íbba bíl saman og gerði einn þrusugóðan og ætti helling af varahlutum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jul 2005 03:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já það væri ekki vitlaust, skiptingin úr svarta passar í gráa, svo er svarti með flottari stólum og viðarklæðningu heldur en gráai, og svo er grái með grillið af svarta, mætti alveg klára að blanda þeim saman 8) en annars trúi ég nú ekki öðru en að það taki hann einhver, undir niðri er þetta mjög góður bíll og þetta er nú engin peningur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jul 2005 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
okei það kom hérna einn og sagði að bíllin væri aldrei 100þús kr virði það væri búið að skrifa í lakkið á honum og lalala.. ætla benda mönnum á að lesa auglísinguna áður en þeir fara eyða tíma mínum. ég er ekki að selja bíl sme eins og nýr á 100þús

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jul 2005 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sona strákar!! sá sem kemur og réttir mér 80kall og tekur bílin+ bifreiðagjöldin fær hann, það ætti að vera tæpur 100k allt í allt, en þá vll ég ekkert búllsh... bara koma hirðann og fara, þetta er ekki einu sinni fyrir skiptinguni

VERÐ að losna við hann..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Jul 2005 02:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
seldur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 91 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group