bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 20:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 15. Mar 2003 03:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
jæja loksins er komið að því. ég er búinn að kaupa annað e30 boddý sem er alveg flekklaust og er af 320 bíl.
svo fara bílarnir báðir niður í tb vonandi bráðlega (fer eftir peninga eigu),
og Þá ætla ég að láta þá taka vélina mína upp og henda henni í hinn bílinn.

Annars er svo sem nóg fyrir mig að gera á meðan td. er innréttinginn í hinum bílnum ekki nógu góð svo ég mun nota sportsætin mín og stýrið allaveganna.
Myndir af bílnum koma vonandi inn á morgun þegar ég er búinn að ná í hann.
Einnig er hann með skálabremsum að aftan svo ég býst við því að svissa því yfir úr mínum en ég á örugglega aldrei eftir að láta abs-ið virka :?
en ég vona það besta.
Ég er allaveganna hæstánægður með þennan bíl nema eitt, og það er að einhver vitleysingur hefur lyklað hann ! Hann hefur meira segja tekið sér góðan tíma og vandað sig og strikað anarkista merki á aðra hurðina og setur það ekki fallegann svip á hann, en ég get örugglega látið laga það fyrir mig uppí skóla.

Þá er bara að fara að rífa og tæta. :lol: :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Mar 2003 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Skemmtu þér vel, hvenær er stefnt á að setja á götuna?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Mar 2003 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
þetta verður gaman, vonandi gengur þetta vel. hlakkar til að sjá "minn gamla" í nýjum búningi :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Mar 2003 19:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
Þegar þetta er skrifað þá ég er á leiðinni útur dyrunum að ná í hann.
Stefnt er að koma honum á götuna í apríl eða byrjun mars. Eins og ég sagði þá fer það allt eftir því hvað ég á mikla peninga.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Mar 2003 19:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
í byrjun Maí átti þetta að vera (döh)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Mar 2003 20:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
Einnig er hann með skálabremsum að aftan svo ég býst við því að svissa því yfir úr mínum en ég á örugglega aldrei eftir að láta abs-ið virka :?
en ég vona það besta.




Halla hefur nú tekist að laga ótrúlegustu hluti!

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Mar 2003 21:18 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
ætlar þú að láta að tb gera þetta
þá skaltu byrja að safna peningum
og mikið af þeim :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Mar 2003 21:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
ég setti abs í minn bíl það virkar allveg er búin að
ganga i gegnum það sama og þú ert að fara að ganga í gegnum, :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2003 02:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
Jæja .. bíllinn kominn í hlað og ég er búinn að rífa sætin úr og honum, og er að baslast við að koma teppinu úr til að setja þéttingu í botninn á honum til öryggis svo það fari ekki að leka í framtíðinni.

Halli : já ég geri mér nú grein fyrir að ég þarf að safna...
en hvað myndiru halda að þetta myndi kosta þ.e.a.s taka vélina mína upp og setja hana oní nýja bílin :?: :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2003 02:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
Ég hefði nú ekkert á móti því að eiga "angel eyes" á e30 bílinn minn..... http://www.bmwspecialisten.dk/e30/images/FL30K-1.jpg


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2003 14:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
ertu með 325 og ertu að setja 325 vélina ofaní 320 body
ég skal gera þetta fyrir þig sendu mér pm með símanúmeri
og ég verð í sambandi :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 59 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group