bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: skoðun
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
var að velta einu fyrir mér í sambandi við dekk og að fá '06 miða..

Þurfa dekkin að heita það sama eða er nóg að munstrið á þeim sé svipað??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
þurfa ekkert að heita það sama... bara að munstrið sé nógu mikið.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Sama munstur þarf að vera á dekkjum á sama öxli.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: hmm
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
hmm... sama eða svipað??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: hmm
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
mattiorn wrote:
hmm... sama eða svipað??


sama

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ok
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
ok, en er skoðunargaurinn eitthvað að grandskoða hvort munstrið sé alveg 100% eins, er með 2 dekk sem eru með svipað munstur... ætli hann renni í gegn.... :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 16:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta er nú svo loðin spurning að þú munt ekki fá neitt meira en loðin svör :)

Þetta hlýtur að vera eins mismunandi og skoðanir eru margar!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 16:28 
Ég og gunni fórum í skoðun á sömu felgum og dekkjum og ekkert
þeirra var með sama mynstri aftur á móti var sama stærð að
aftan en mismunandi stærðir að framan...


ss.
4x mismunandi munstur
3x mismunandi stærðir af dekkjum

:lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ok
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 16:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
mattiorn wrote:
ok, en er skoðunargaurinn eitthvað að grandskoða hvort munstrið sé alveg 100% eins, er með 2 dekk sem eru með svipað munstur... ætli hann renni í gegn.... :?


Það fer eflaust mikið eftir því hvort þessi skoðunargaur sem þú talar um hafi fengið á broddinn nýlega eða ekki. :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ok
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 17:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
iar wrote:
Það fer eflaust mikið eftir því hvort þessi skoðunargaur sem þú talar um hafi fengið á broddinn nýlega eða ekki. :lol:


Ertu með einhver sambönd um hvenær þeir fá á broddinn, svo Matti Örn geti farið með bílinn í skoðunn. 8)

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ok
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 18:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Porsche-Ísland wrote:
iar wrote:
Það fer eflaust mikið eftir því hvort þessi skoðunargaur sem þú talar um hafi fengið á broddinn nýlega eða ekki. :lol:


Ertu með einhver sambönd um hvenær þeir fá á broddinn, svo Matti Örn geti farið með bílinn í skoðunn. 8)


:gay:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Farðu bara í Aðalskoðun í hfj. og reyndu að hitta á strákana, ekki skarfana.
talaðu svo bara nógu mikið við þá þá pæla þeir ekkert í þessu.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 18:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Eins og kemur framm hér að ofan fer það eftir skoðunarmanninum sjálfum.
En reglurnar segja að á fólksbíl eigi öll dekk að vera af sömu tegund.
Á vörubifreið eigi dekk á sama öxli að vera af sömu tegund.

Ananrs hef ég aldrei heyrt af því að einhver fengi endurskoðun fyrir að vera með sitthvora tegundina þótt dekin hafi verið í lagi.

Munið bara að lámarksslit er 1,6 mm

Kv.
Sverrir Már

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Apr 2005 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég hef sko farið í skoðun á ljóta draslinu,

ákvað að skella mér í skoðun með fiatinn um árið til að fá endurskoðun bara,
en dekkin hafa verið svona 10ára og búin að sitja og harðna verulega lengi,
eitt sprakk þegar hann var að prufa bremsurnar og ég setti varadekkið sem sprakk svo eftir 1km, já hann fékk endurskoðun á ljósin eða eitthvað ekki dekkin eða lélegu bremsurnar.

Allaveganna ég reyni að fara á dekkjum sem hafa sömu stærð að framann og sama að aftann þótt það sé mismunandi munstur og mismunandi framleiðandi,

Svo vita þeir að ég keyrði um á "17 og þau voru slitinn þannig að þeir segja ekki neitt þá allaveganna.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 42 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group