bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E28 M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9832 |
Page 1 of 1 |
Author: | HPH [ Tue 29. Mar 2005 01:22 ] |
Post subject: | E28 M5 |
ég hef oft verið að spá hvort það væri einhver E28 M5 á lífi hér á klakanum og hvort einhverjir eiga mynd af þeim? og hvort þeir væru til í að deila henni með okkurhinum ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 29. Mar 2005 01:59 ] |
Post subject: | |
Á sæmi ekki svoleiðis græju ![]() ![]() |
Author: | oskard [ Tue 29. Mar 2005 02:07 ] |
Post subject: | |
hans sæma er ekki ekta ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 29. Mar 2005 02:24 ] |
Post subject: | |
óh ![]() |
Author: | jens [ Tue 29. Mar 2005 07:56 ] |
Post subject: | |
Af hverju er bíllinn hans Sæma ekki ekta, hef séð hann og hann lítur ekta út. Hann er að vísu ekki alveg klár en gæti orðið svakalegur. |
Author: | gstuning [ Tue 29. Mar 2005 08:40 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Af hverju er bíllinn hans Sæma ekki ekta, hef séð hann og hann lítur ekta
út. Hann er að vísu ekki alveg klár en gæti orðið svakalegur. vin númerið er fyrir 520i semsagt ekki alvöru M skel |
Author: | saemi [ Tue 29. Mar 2005 08:57 ] |
Post subject: | |
VIN númerið í honum er af 528i bíl, en hann er með öllu dótinu úr M5. Þannig að... hann verður alveg eins og M5, en ekki með rétt VIN númer ![]() ![]() ![]() ![]() Þetta er bíllinn. Ég er reyndar búinn að setja á hann M-tec kittið. |
Author: | gunnar [ Tue 29. Mar 2005 13:38 ] |
Post subject: | |
Skiptir engu máli hvort VIN númerinn passi eður ei. Þú selur þennan bíl vonandi aldrei þannig það ætti ekki að skipta neinu ![]() ps, djöfull er þetta nú svalur bíll.... Fer hann ekkert að koma á götuna ? |
Author: | saemi [ Tue 29. Mar 2005 15:44 ] |
Post subject: | |
Þetta er í vinnslu.... búið að vera svolítið lengi í vinnslu.... er að bíða eftir smá suðuvinnu fyrir mig. Vonandi að þetta takist í sumar. |
Author: | Einsii [ Tue 29. Mar 2005 16:47 ] |
Post subject: | |
Stendur eitthvað til að selja hann, og þá á hvað ? ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 29. Mar 2005 17:01 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Stendur eitthvað til að selja hann, og þá á hvað ?
![]() ég myndi halda að sæmi vilji MILLIONS !!!! hehe E28 M5 er svo harcore að það er bara ekki fyndið |
Author: | saemi [ Tue 29. Mar 2005 18:15 ] |
Post subject: | |
Það er alltaf allt til sölu, en þegar hægt er að fá E34 á sama verði eða ódýrari, þá efast ég um að það finnist önnur eins hneta á Íslandi sem sem vill kaupa bílinn af mér á verði sem ég vil selja á. |
Author: | sindrib [ Tue 29. Mar 2005 22:11 ] |
Post subject: | |
þetta er bara töff bíll, er hann hérna á klakanum eða er hann enn úti? |
Author: | saemi [ Tue 29. Mar 2005 23:19 ] |
Post subject: | |
Hann er hérna hjá mér inni í skúr. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |