bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: B&L með M5
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 20:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Ég var að heyra það að B&L séu að fá fimm nýja M5 bíla og að þeir væru allir seldir.

Hefur einhver heyrt svipað slúður ?

Image

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Skulum bara vona það besta, ég sver það ef ég sé svona bíl úti á götunni ég á eftir að missa einhvað í brækurnar :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Eru þeir ekki seldir úr landi þá?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Quote:
Þar sem hver bifreið er sérpöntuð þarf að hafa samband við söludeild BMW til að fá nánari upplýsingar um verð og búnað.


tekið af heimasíðu B&L, efast um að séu fimm manns að fara kaupa sér nýjann M5, hvað ætli hann kosti 15-16 mills?? :?:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hey verður ekki kynning fyrir kraftinn með reynsluakstri og spyrnukeppni :P

Raggi M5 wrote:
Quote:
Þar sem hver bifreið er sérpöntuð þarf að hafa samband við söludeild BMW til að fá nánari upplýsingar um verð og búnað.


tekið af heimasíðu B&L, efast um að séu fimm manns að fara kaupa sér nýjann M5, hvað ætli hann kosti 15-16 mills?? :?:


11.5+aukabúnaður skv. www.bmw.is

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 00:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svezel wrote:
hey verður ekki kynning fyrir kraftinn með reynsluakstri og spyrnukeppni :P

Raggi M5 wrote:
Quote:
Þar sem hver bifreið er sérpöntuð þarf að hafa samband við söludeild BMW til að fá nánari upplýsingar um verð og búnað.


tekið af heimasíðu B&L, efast um að séu fimm manns að fara kaupa sér nýjann M5, hvað ætli hann kosti 15-16 mills?? :?:


11.5+aukabúnaður skv. www.bmw.is


Mér finnst það bara vera mjööög gott verð :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 00:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Svezel wrote:
hey verður ekki kynning fyrir kraftinn með reynsluakstri og spyrnukeppni :P

Raggi M5 wrote:
Quote:
Þar sem hver bifreið er sérpöntuð þarf að hafa samband við söludeild BMW til að fá nánari upplýsingar um verð og búnað.


tekið af heimasíðu B&L, efast um að séu fimm manns að fara kaupa sér nýjann M5, hvað ætli hann kosti 15-16 mills?? :?:


11.5+aukabúnaður skv. www.bmw.is


Hvað erum við að tala um mikinn pening ef allur aukabúnaður er tekinn? 2-3 millur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kæmi mér ekki á óvart þótt það mætti fá staka aukahluti uppá 2-3 kúlur það má eflaust tvöfallda verð bílsins með sérvisku, enda býður bmw líka uppá allan andskotan fyrir þá sem eru tilbúnir að borga þeim fyrir það

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 08:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég get nú vel ímyndað mér að einhverjir heima séu að kaupa þetta.. menn eru að losa tugi milljóna margir hverjir úr fasteignaviðskiptum - er nokkuð betra að gera við peningana en að kaupa sér M5, þetta er allavega þokkalegt bargain! Held nú samt að ég myndi halda mig við grunntýpuna :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Maður myndi nú halda að það sé þokkalegur staðalbúnaður í M5... :)

Og ef maður ber saman við aðra sambærilega sportbíla þá er þetta
mjög gott verð.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 09:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þessi bíll er performance bargain!

2-3 kúlur í staðalbúnað ofaná 11.5 finnst mér ekkert rosalegt, hann er samt performanc bargain.

Ég hugsa að það séu allavega 2-3 að fara á götuna hérna, dettur strax í hug nokkrir einstaklingar sem væru líklegir, og enginn af þeim seldi húsið sitt til að græja þau kaup.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 13:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst nú hæpið að það séu að koma hingað til lands 5 stykki :shock:
Þessir 5 E39 bílar sem til eru hér á landi hafa rekið hingað á heilum 6 árum en maður veit ekki, þetta er náttúrulega miklu skemmtilegri bíll.
En það er spurning hvernig endursöluverðið á þessum bílum verður :?: :?:

PS fyrrum M5 eigandi og notandi hér á spjallinu borgaði rúmar 13 millur fyrir sinn bíl og seldi hann svo á einhverjar 5, þremur og hálfu ári seinna. Það þykir mér helvíti hart í ljósi endursöluverðs á 911. Þetta eru samt bara eðlileg afföll og sýnir bara best hvað Porsche heldur sér í verði :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Að kaupa bíl fyrir 10-15mkr í dag er ekki mikið.

Range Rover er 13kúlur
Porsche Cayenne Turbo er 12-14kúlur

Blessaður vertu.. þetta eru baunir í dag fyrir mörg hundruð íslendinga.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Núna getur nú vel verið að ég sé að snerta viðkvæma strengi hjá Range Rover mönnum (Bebe og fleiri ;)) En ég skil ekki hvernig menn hafa það í sér að borga 13 milljónir fyrir Range Rover Vouge bíl..... Hroðalega óspennandi bíll að mínu mati.

En það er nú ekki topic þessa þráðs. Vonandi verður BOGL með sýningu fyrir okkur á nýja M5.. 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Núna getur nú vel verið að ég sé að snerta viðkvæma strengi hjá Range Rover mönnum (Bebe og fleiri ;)) En ég skil ekki hvernig menn hafa það í sér að borga 13 milljónir fyrir Range Rover Vouge bíl..... Hroðalega óspennandi bíll að mínu mati.

En það er nú ekki topic þessa þráðs. Vonandi verður BOGL með sýningu fyrir okkur á nýja M5.. 8)


Og prufu akstur, ekki fyrir þá sem verða búnir að fá sér bjór obviously

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group