bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M5 í Magasín https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=974 |
Page 1 of 2 |
Author: | Bjarki [ Thu 06. Mar 2003 14:25 ] |
Post subject: | M5 í Magasín |
Flott grein um bílinn hans Ingvars í Magasín í dag. Ingvar er þetta auglýsing eða? |
Author: | bebecar [ Thu 06. Mar 2003 15:32 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() Já, svona.... Það var hringt í mig og ég beðinn um viðtal enda M5 spennandi og merkilegir bílar. Ég féllst á það með þeim skilyrðum að minnst væri á að bíllinn væri til sölu. Hvernig kemur þetta út, ég hef ekki einu sinni séð þetta (bíllinn á ég við, ég veit ég myndast MJÖG ílla) ![]() |
Author: | saevar [ Thu 06. Mar 2003 15:52 ] |
Post subject: | |
Núna spyr ég eins og fífl.... Hvað er magasín ? |
Author: | bjahja [ Thu 06. Mar 2003 15:56 ] |
Post subject: | |
Dv magasin kemur inn um lúguna á fimmtudögum, ókeypis. Það er alltaf ein grein um bíl í henni. Þetta kemur mjög vel út Ingvar, flottar myndir og svona. Verst að það hefur verið rigning, en samt ekkert rosalegt. |
Author: | hlynurst [ Thu 06. Mar 2003 16:46 ] |
Post subject: | |
Jæja.. nú bíður maður bara spenntur eftir að vinnudeginum líkur og þá kíkir maður í blaðið. Alltaf gaman þegar BMW er til umfjöllunar og ekki efast ég um að bíllinn verður eftirsóttur í kjölfarið. Miklu skemmtilegra að lesa um BMW heldur en einhverja gamla bíla sem maður hefur engan áhuga á! Meira að segja finnst pabba skemmtilet að skoða þetta blessaða blað þegar svo er. ![]() |
Author: | bebecar [ Thu 06. Mar 2003 16:46 ] |
Post subject: | |
Já, og ég vildi ekki fara neitt með hann, þetta er tekið í götunni heima hjá mér... Ég er nefnilega að bíða eftir kúplingu í hann, pressan er farin að verða dálítið hávær. Kúplingin ætti að koma á þriðjudaginn. |
Author: | Svezel [ Thu 06. Mar 2003 18:38 ] |
Post subject: | |
Flott grein, það verður örugglega slegist um bílinn eftir þetta ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 06. Mar 2003 20:29 ] |
Post subject: | |
Þetta er mjög góð grein og flottar myndir af bílnum ![]() |
Author: | Kull [ Thu 06. Mar 2003 20:46 ] |
Post subject: | |
Flott grein. Mér fannst myndin af M5 merkinu og textinn undir mjög skondinn samt, þú veist sjálfsagt af hverju ![]() Endilega sendu mér hvað það kostaði ný kúpling með vinnu, ég þarf líklegast að skipta um mína á næstu mánuðum. |
Author: | Raggi M5 [ Thu 06. Mar 2003 21:24 ] |
Post subject: | |
Kull wrote: Flott grein. Mér fannst myndin af M5 merkinu og textinn undir mjög skondinn samt, þú veist sjálfsagt af hverju
![]() Endilega sendu mér hvað það kostaði ný kúpling með vinnu, ég þarf líklegast að skipta um mína á næstu mánuðum. Það var nýbúið að skipta um í mínum þegar ég keypti hann og ég fékk að vita upphæðina........... ![]() |
Author: | hlynurst [ Fri 07. Mar 2003 00:19 ] |
Post subject: | |
Og þú vilt sem sagt ekki deila henni? Svona segðu mönnum frá hvað hún kostaði. |
Author: | bebecar [ Fri 07. Mar 2003 09:54 ] |
Post subject: | |
Hva, þetta er nú ekki stórmál. kúplingin kostar 51.751 og svo treysti ég á að ég fái BMW Kraftur afslátt! Vinnan er um 30 þús. Aðeins dýrar en kúplingin í Mözdu sem ég átti. |
Author: | bebecar [ Fri 07. Mar 2003 09:56 ] |
Post subject: | |
Annars var ég nú örugglega síðastur til að lesa þetta! Takk strákar... Annars fannst mér nú fyndnast "öldungurinn lítur vel út og er allur leðurklæddur) fyrir ofan mynd af mér ![]() |
Author: | joipalli [ Fri 07. Mar 2003 10:33 ] |
Post subject: | |
Tókstu ekki rúnt með þeim?? Þannig var lýsingin í blaðinu, þeir lýstu því eins og blaðamennirnir væru að keyra! Það er endalaust fyndið með leðurklædda öldunginn!!! ![]() Mjög snyrtilegur bíll hjá þér annars. |
Author: | bjahja [ Fri 07. Mar 2003 11:12 ] |
Post subject: | |
Jói palli varstu ekki í Hagaskóla, ertu á bláum fiat coupe? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |