Sælir félagar.
Hér eru rétt svör við myndagetraun nr. 3. Innsend svör koma svo neðst.
Sigurvegari í þetta skiptið var Sæmi, til lukku með það!
Mynd 1:
1985 US 635csi (Bíllinn hans Sæma
)
Mynd 2:
BMW 2000cs ca. 1966-69
Mynd 3:
1959 BMW 700 Coupe
Mynd 4:
BMW F1 V10 vél
Og svörin sem bárust voru eftirfarandi í þeirri röð sem þau bárust:
Sæmi (01.03.2003 12:41)
1. 635csi, SN-898
2. BMW 2000C/2000CS
3. BMW 700 (coupe)
4. Ég ætla að skjóta á að þetta sé mótor úr F1, afbrigði af M10 vélinni, sennilega M12/13. En þessi er nokkuð snúin......
GAS (01.03.2003 19:11)
1. 6a eins og Sæmi á.
2. 2002 árg 1970
3. ekki grun
4. BMW formula 1 vél
Þórður Helgason (04.03.2003 21:15)
1. SN898 hans Sæma.
2. BMW 2000C árg 1965 - 1969, eins og minn.
3. BMW700 afturljós frá 1959.
4. BMW V12 diesel.
Svezel (05.03.2003 19:56)
1. BMW 635csi (bíllinn hans Sæma)
2. BMW 2002 tii
3. BMW 1500
4. V10 úr BMW F1 bílnum
Takk kærlega fyrir þáttökuna! Vonandi senda samt fleiri inn svör næst! Endilega verið ekki feimnir þó þið séuð ekki vissir um allar myndirnar. Það er engin skömm að því að giska eða sleppa einhverjum svörum.