bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M3 vs 330ic https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9685 |
Page 1 of 2 |
Author: | jens [ Sat 19. Mar 2005 18:22 ] |
Post subject: | M3 vs 330ic |
Var vitni að stórskemmtilegri uppákomu í dag í ártúnsbrekkunni. Allt í einu kemur E30 M3 (svarti með USA númeraplötunum) fram úr mér á ystu akgreininni og ég fer á eftir til að sjá bílinn almennilega, þá kemst ég að því hvern M3 bíllinn var að (flýja). Glæsilegan E46 að mér sýndist 330ic, þar sem ég sat eftir þá sýndist mér M3 bíllinn vera að gera mjög góða hluti á móti þessum 330ic, ótrúlega fallegar hreyfingar í þessum M3 bíl,,,, mig langar....... |
Author: | Djofullinn [ Sat 19. Mar 2005 18:37 ] |
Post subject: | |
Nice ég hefði viljað sjá þetta ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 19. Mar 2005 18:51 ] |
Post subject: | |
Talandi um að keyra hratt í dag, það tók fram úr mér svona ekki dökk og ekki ljós blár litaður merc benz 320ce í dag. Hann fór litterally á milli bíla. Muniði ekki eftir corollunni sem ætlaði á milli tveggja bíla en endaði svo með að klessa á báða. Þetta var svipað stönt. Svo keyrði hann alveg eins og hálviti á milli akreina alveg á útopnuðu. Djöfull vonaði ég að lögreglan væri að fela sig einhver staðar á leiðinni. |
Author: | Benzari [ Sat 19. Mar 2005 19:26 ] |
Post subject: | |
Hmmm, þú færð dúndrandi blýfót á að keyra Benz þessa dagana ![]() Er þetta rétti "bláminn" ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 19. Mar 2005 19:34 ] |
Post subject: | |
Gæti verið já, bíllinn var í þessum litum alla vega, minnir nú að hann hafi samt ekki verið á þessum felgum. Þori þó ekki að fara með það. Ef þú kannast við eigandan af þessum bíl viltu þá bitchslappa hann frá mér ? ![]() |
Author: | Benzari [ Sat 19. Mar 2005 19:49 ] |
Post subject: | |
Þekki hann ekki því miður. |
Author: | flamatron [ Sat 19. Mar 2005 20:18 ] |
Post subject: | |
Já, þeir eru skemmtilegir þessir 300ce-24v bílar. ![]() ![]() |
Author: | jens [ Sat 19. Mar 2005 20:39 ] |
Post subject: | |
Halda sér við efnið ![]() Djöfull væri ég til í þennan M3 bíl þó hann sé USA. |
Author: | flamatron [ Sat 19. Mar 2005 21:07 ] |
Post subject: | |
Frændi minn á svona Bláan Bmw 330ci, hann virkaði ágætlega. ![]() |
Author: | bebecar [ Sat 19. Mar 2005 21:19 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Halda sér við efnið
![]() Djöfull væri ég til í þennan M3 bíl þó hann sé USA. Ég held ég yrði að fá evrópubíl - dog leg er bara svo stór partur af appílinu ![]() |
Author: | jens [ Sat 19. Mar 2005 22:35 ] |
Post subject: | |
bebecar skrifar: Quote: dog leg
![]() |
Author: | jens [ Sat 19. Mar 2005 22:35 ] |
Post subject: | |
Þessi 330ci var ljósblár. |
Author: | Svezel [ Sun 20. Mar 2005 00:49 ] |
Post subject: | |
Sá þennan M3 í gær renna upp götuna mína. Flottur bíll en pústið er ansi hávært ![]() |
Author: | Chrome [ Sun 20. Mar 2005 21:52 ] |
Post subject: | |
Eigandin heitir Gunnar og er frá keflavík en býr í bænum. þetta er virkilega fallegt eintak leðraður með skriðstilli og alles ![]() |
Author: | oskard [ Sun 20. Mar 2005 22:27 ] |
Post subject: | |
Chrome wrote: Eigandin heitir Gunnar og er frá keflavík en býr í bænum. þetta er virkilega fallegt eintak leðraður með skriðstilli og alles
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |