bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 67 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

BBS eða BMW miðjur
Poll ended at Sat 19. Mar 2005 10:15
BBS carbon look 65%  65%  [ 36 ]
BMW standard 35%  35%  [ 19 ]
Total votes : 55
Author Message
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Bling Bada bling!!! HOOAH!

en nú kemur samviskuspurningin....

BBS eða BMW miðjur?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 10:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gaur, MYNDIR !!!!!!!!!!! :wink:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Gaur, MYNDIR !!!!!!!!!!! :wink:


I AGREE!!! Myndir núna 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 10:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Image

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ertu á BMW felgum?

NOPE
þess vegna merkiru þær ekki BMW

þetta eru BBS felgur og þurfa að merkjast þannig

ég er mjög á móti að merkja felgur BMW þegar þær eru eitthvað annað
eins og að setja M merki á non M bíl

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 10:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
EHEMMMM...

BBS felgur eru original framleiðandi fyrir BMW svo það er ekkert að því að merkja sumar þeirra (sem eru OEM) með BMW merki.

En fyrir þessar segi ég definately BBS 8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég á eftir að taka myndir...

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
gstuning wrote:
Ertu á BMW felgum?

NOPE
þess vegna merkiru þær ekki BMW


Hversu oft hefur maður samt heyrt eitthvað í þessa áttina: Það væri miklu flottara að setja BMW merki í miðjurnar. T.d. á Rondell felgum ofl. Ég veit aða rondell er ekki það sama og BBS en það skiptir s.s. máli hvað felgurnar heita hvort það sé kúl að hafa orginal merkið eður ei :?:

Hins vegar þá hafði ég AC-S merkið í felgunum á mínum og þótti það gríðar smekklegt. Eg trúi því líka að það væri mjög flott að hafa BBS merki á þessum felgum.


Last edited by Gunni on Wed 09. Mar 2005 11:11, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 11:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Þú þarft ekki að skammast þín fyrir BBS felgur og því er engin ástæða til að vera að fela það eitthvað.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
saemi wrote:
EHEMMMM...

BBS felgur eru original framleiðandi fyrir BMW svo það er ekkert að því að merkja sumar þeirra (sem eru OEM) með BMW merki.

En fyrir þessar segi ég definately BBS 8)


Þær sem eru þá OEM eða með BMW Partanúmer ,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Þú ættir samt að skammast þín fyrir að hafa engar myndir með sona stórpóstum ;)

En mér finnst BMW logoið flott og gefa bílnum flotta heildarmynd að hafa það á felgunum.. líka bara til að hafa bara helst eitt logo á öllum bílnum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
saemi wrote:
EHEMMMM...

BBS felgur eru original framleiðandi fyrir BMW svo það er ekkert að því að merkja sumar þeirra (sem eru OEM) með BMW merki.

En fyrir þessar segi ég definately BBS 8)


Þær sem eru þá OEM eða með BMW Partanúmer ,


Hvaða hvaða.. mér finnst persónulega að bæði geti alveg gengið (annars væri ég ekki að spá í þetta). Bíllinn er BMW og þá má alveg nota BMW í felgurnar, alveg sama hvort þær eru high end BBS eða low end eitthvað annað.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þá geriru líka bara það sem þér hentar og ert ekki að spurja okkur vitleysingana, annars finnst mér nú allt í lagi að hafa BMW merkið. Finnst það ekki skipta neinu máli...

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gunnar wrote:
Þá geriru líka bara það sem þér hentar og ert ekki að spurja okkur vitleysingana, annars finnst mér nú allt í lagi að hafa BMW merkið. Finnst það ekki skipta neinu máli...


Auðvitað geri ég það...

Ef ég hefði hlustað á "vitleysingana" hérna að spjallinu þá hefði ég ekki keypt M5 in the first place... hehehehe.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 11:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Jul 2004 13:58
Posts: 70
Location: Mosfellsbæ
Hættu nú að pósta hérna eins og einhver vitleysingur, hættu að spá í merkinu og taktu MYNDIR!!! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 67 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group