bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bimmið mitt ekki lengur mitt :(
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9677
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Sat 19. Mar 2005 03:17 ]
Post subject:  Bimmið mitt ekki lengur mitt :(

þá var nýji eigandin að bruna úr hlaðinu hjá mér vonandi voðalega kátur með það, en ég get hinsvegar ekki sagt að ég sé það þetta var FRÁBÆR bíll og skipar sér með skemmtilegri bílum sem ég hef átt þótt hann hafi verið einn sá ódýrasti líka, stefnan er sett á 12cyl bimma, þó v8 bíll myndi duga. en það mun væntanlega koma í ljós,

hálf furðulegt en þetta er í fyrsta skipti sem ég á ekki bíl frá því að ég var 11 ára gamall,

í tilefni þess leyfi ég nokkrum vel völdum myndum af gripnum að fljóta með,

Image
Image
lambið er best á grillið segir í auglísinguni.. held að ég verði að vera ósammála :roll:
Image
Image
Image

Image
Image

:burnout: :aww: :(

Author:  gunnar [ Sat 19. Mar 2005 09:25 ]
Post subject: 

Samhryggist vinur, en núna er bara að hrista af sér slenið og fara að kaupa sér einhvað ennþá skemmtilegra :twisted:

Author:  Djofullinn [ Sat 19. Mar 2005 11:07 ]
Post subject: 

Samhryggist kall :cry:
Vonandi finnur þú einhvern góðann V12 ;)

Author:  GHR [ Sat 19. Mar 2005 12:16 ]
Post subject: 

Trúði mér þegar ég segi að V8 vélin er mun skemmtilegri en V12 :!:

Og að mínu mati skemmtilegri powerlega séð og töluvert eyðslugrennri. En oftast dýrari að kaupa 740 en 750.... :)

Author:  íbbi_ [ Sat 19. Mar 2005 21:43 ]
Post subject: 

ég er búin að prufa nokkra af báðum v8 vélunum og svo nokkrar tólfur og áttan er æðislegur mótor og eflaust einn af bmw bestu mótorum, en mér finnst nú samr í akstri 750 í góðu standi skermmtilegastur, sándið og svo hvernig þetta togar eins og flugmóðurskip uppúr 100

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/