bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ok call me stupid
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9655
Page 1 of 1

Author:  faster than you;) [ Wed 16. Mar 2005 19:50 ]
Post subject:  ok call me stupid

en nu á eg 750 bmw en veit samt aldrei hvað menn eru að tala um þegar að talað er um "nýru" á bmw ??? fræðið mig án þess að niðurlægja mig :oops:

Author:  ///Matti [ Wed 16. Mar 2005 19:52 ]
Post subject: 

Grillin framan á,milli ljósanna :wink: :wink:

Author:  fart [ Wed 16. Mar 2005 20:02 ]
Post subject: 

matti wrote:
Grillin framan á,milli ljósanna :wink: :wink:


GRRR... dauðafæri til að planta einhverju fyndnu ef þú hefðir ekki komið með þessa fínu útskýringu.

Author:  adler [ Wed 16. Mar 2005 20:02 ]
Post subject:  ok call me stupid

Þetta er nú það mest freistandi niðurlægingar tækifæri sem að ég hef fengið lengi jæja best að vera ekki leiðinlegur, :lol:

Author:  faster than you;) [ Wed 16. Mar 2005 20:11 ]
Post subject: 

takk fyrir það :bow: en ég var að spá um daginn hvort það kæmi vel ut að sprauta "nyrun" á minum grá eins og bilinn?? hvað haldið þið

Author:  ///Matti [ Wed 16. Mar 2005 20:17 ]
Post subject: 

Quote:
GRRR... dauðafæri til að planda einhverju fyndnu ef þú hefðir ekki komið með þessa fínu útskýringu

Djöfull,var aðeins of fljótur á mér :oops: :oops:

Author:  jonthor [ Wed 16. Mar 2005 20:37 ]
Post subject: 

faster than you;) wrote:
takk fyrir það :bow: en ég var að spá um daginn hvort það kæmi vel ut að sprauta "nyrun" á minum grá eins og bilinn?? hvað haldið þið


Mér finnst þetta undantekningarlaust fallegra krómað, en menn eru ósammála um þetta eins og svo margt annað!

Author:  íbbi_ [ Thu 17. Mar 2005 08:34 ]
Post subject: 

að sprauta þau grá eins og bíllin sjálfur er kæmi IMO ekki vel út, en ég persónulega er hrifnastur af þeim svörtum, ásamt öllum listum þá líka

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/