bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 13:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 01. Mar 2003 11:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar.

Jæja, nú er alveg kominn tími á að spreyta sig á þriðju myndagetrauninni. Sem fyrr mun sigurvegarinn hljóta í verðlaun aðdáun og virðingu allra meðlima klúbbsins. ;-)

Skilafrestur er ca. vika eða til 7. mars og ég mun pósta niðurstöðurnar daginn eftir (væntanlega í léttri þynnku frá bjórkvöldinu). :lol:

Alls ekki senda tilgátur á spjallið! Sendið mér þær í Private Message eða í tölvupósti á iar@pjus.is!

Og ekki vera feimnir/feimnar að senda inn tilgátur! Síðast sendu bara fjórir inn tilgátur. :?

Hér eru myndirnar:

Mynd 1:
Image

Mynd 2:
Image

Mynd 3:
Image

Mynd 4:
Image


Gangi ykkur vel! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Last edited by iar on Sat 22. Mar 2003 13:28, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 19:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Halló Halló Halló!

Aðeins þrír búnir að senda inn svör!! :?

Þetta er ekki svo erfitt er það nokkuð? :twisted:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 19:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já hvað á þetta að þýða .... !

Þarf maður að gefa ykkur drag í ra**gatið!

Hehe. :lol:

Svona allir með. Þið farið bara á Google.com og leitið.

Með viktum,
Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group