bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
B&L með M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9632 |
Page 1 of 3 |
Author: | -Siggi- [ Mon 14. Mar 2005 20:09 ] |
Post subject: | B&L með M5 |
Ég var að heyra það að B&L séu að fá fimm nýja M5 bíla og að þeir væru allir seldir. Hefur einhver heyrt svipað slúður ? ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 14. Mar 2005 20:40 ] |
Post subject: | |
Skulum bara vona það besta, ég sver það ef ég sé svona bíl úti á götunni ég á eftir að missa einhvað í brækurnar ![]() |
Author: | Kull [ Mon 14. Mar 2005 23:07 ] |
Post subject: | |
Eru þeir ekki seldir úr landi þá? |
Author: | Raggi M5 [ Mon 14. Mar 2005 23:08 ] |
Post subject: | |
Quote: Þar sem hver bifreið er sérpöntuð þarf að hafa samband við söludeild BMW til að fá nánari upplýsingar um verð og búnað.
tekið af heimasíðu B&L, efast um að séu fimm manns að fara kaupa sér nýjann M5, hvað ætli hann kosti 15-16 mills?? ![]() |
Author: | Svezel [ Tue 15. Mar 2005 00:10 ] |
Post subject: | |
hey verður ekki kynning fyrir kraftinn með reynsluakstri og spyrnukeppni ![]() Raggi M5 wrote: Quote: Þar sem hver bifreið er sérpöntuð þarf að hafa samband við söludeild BMW til að fá nánari upplýsingar um verð og búnað. tekið af heimasíðu B&L, efast um að séu fimm manns að fara kaupa sér nýjann M5, hvað ætli hann kosti 15-16 mills?? ![]() 11.5+aukabúnaður skv. www.bmw.is |
Author: | bjahja [ Tue 15. Mar 2005 00:23 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: hey verður ekki kynning fyrir kraftinn með reynsluakstri og spyrnukeppni
![]() Raggi M5 wrote: Quote: Þar sem hver bifreið er sérpöntuð þarf að hafa samband við söludeild BMW til að fá nánari upplýsingar um verð og búnað. tekið af heimasíðu B&L, efast um að séu fimm manns að fara kaupa sér nýjann M5, hvað ætli hann kosti 15-16 mills?? ![]() 11.5+aukabúnaður skv. www.bmw.is Mér finnst það bara vera mjööög gott verð ![]() |
Author: | Zyklus [ Tue 15. Mar 2005 00:30 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: hey verður ekki kynning fyrir kraftinn með reynsluakstri og spyrnukeppni
![]() Raggi M5 wrote: Quote: Þar sem hver bifreið er sérpöntuð þarf að hafa samband við söludeild BMW til að fá nánari upplýsingar um verð og búnað. tekið af heimasíðu B&L, efast um að séu fimm manns að fara kaupa sér nýjann M5, hvað ætli hann kosti 15-16 mills?? ![]() 11.5+aukabúnaður skv. www.bmw.is Hvað erum við að tala um mikinn pening ef allur aukabúnaður er tekinn? 2-3 millur? |
Author: | íbbi_ [ Tue 15. Mar 2005 00:55 ] |
Post subject: | |
kæmi mér ekki á óvart þótt það mætti fá staka aukahluti uppá 2-3 kúlur það má eflaust tvöfallda verð bílsins með sérvisku, enda býður bmw líka uppá allan andskotan fyrir þá sem eru tilbúnir að borga þeim fyrir það |
Author: | bebecar [ Tue 15. Mar 2005 08:02 ] |
Post subject: | |
Ég get nú vel ímyndað mér að einhverjir heima séu að kaupa þetta.. menn eru að losa tugi milljóna margir hverjir úr fasteignaviðskiptum - er nokkuð betra að gera við peningana en að kaupa sér M5, þetta er allavega þokkalegt bargain! Held nú samt að ég myndi halda mig við grunntýpuna ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Tue 15. Mar 2005 09:06 ] |
Post subject: | |
Maður myndi nú halda að það sé þokkalegur staðalbúnaður í M5... ![]() Og ef maður ber saman við aðra sambærilega sportbíla þá er þetta mjög gott verð. |
Author: | fart [ Tue 15. Mar 2005 09:34 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er performance bargain! 2-3 kúlur í staðalbúnað ofaná 11.5 finnst mér ekkert rosalegt, hann er samt performanc bargain. Ég hugsa að það séu allavega 2-3 að fara á götuna hérna, dettur strax í hug nokkrir einstaklingar sem væru líklegir, og enginn af þeim seldi húsið sitt til að græja þau kaup. |
Author: | Spiderman [ Tue 15. Mar 2005 13:21 ] |
Post subject: | |
Mér finnst nú hæpið að það séu að koma hingað til lands 5 stykki ![]() Þessir 5 E39 bílar sem til eru hér á landi hafa rekið hingað á heilum 6 árum en maður veit ekki, þetta er náttúrulega miklu skemmtilegri bíll. En það er spurning hvernig endursöluverðið á þessum bílum verður ![]() ![]() PS fyrrum M5 eigandi og notandi hér á spjallinu borgaði rúmar 13 millur fyrir sinn bíl og seldi hann svo á einhverjar 5, þremur og hálfu ári seinna. Það þykir mér helvíti hart í ljósi endursöluverðs á 911. Þetta eru samt bara eðlileg afföll og sýnir bara best hvað Porsche heldur sér í verði ![]() |
Author: | fart [ Tue 15. Mar 2005 13:29 ] |
Post subject: | |
Að kaupa bíl fyrir 10-15mkr í dag er ekki mikið. Range Rover er 13kúlur Porsche Cayenne Turbo er 12-14kúlur Blessaður vertu.. þetta eru baunir í dag fyrir mörg hundruð íslendinga. |
Author: | gunnar [ Tue 15. Mar 2005 13:32 ] |
Post subject: | |
Núna getur nú vel verið að ég sé að snerta viðkvæma strengi hjá Range Rover mönnum (Bebe og fleiri ![]() En það er nú ekki topic þessa þráðs. Vonandi verður BOGL með sýningu fyrir okkur á nýja M5.. ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 15. Mar 2005 13:53 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Núna getur nú vel verið að ég sé að snerta viðkvæma strengi hjá Range Rover mönnum (Bebe og fleiri
![]() En það er nú ekki topic þessa þráðs. Vonandi verður BOGL með sýningu fyrir okkur á nýja M5.. ![]() Og prufu akstur, ekki fyrir þá sem verða búnir að fá sér bjór obviously |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |