bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sprautarar?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9604
Page 1 of 1

Author:  zazou [ Sun 13. Mar 2005 12:11 ]
Post subject:  Sprautarar?

Ég leita til ykkar kraftsmenn því þetta er virkasta no-nonsense bílaspjallborðið á landinu.

Eru einhverjir hér í því að sprauta bíla og hreinsa ryð? Eða mælið þið með einhverjum sem er bæði góður og sanngjarn?

Author:  adler [ Sun 13. Mar 2005 14:03 ]
Post subject:  sprautun

Hvernig bíl ertu að tala um

Author:  bjahja [ Sun 13. Mar 2005 21:45 ]
Post subject: 

Nonnivett er búinn að sprauta nokkra hluti hjá mér og hingað til er ég mjög ánægður með hann :wink:

Author:  zazou [ Tue 15. Mar 2005 11:17 ]
Post subject:  Re: sprautun

adler wrote:
Hvernig bíl ertu að tala um

Þetta er Jaguar þannig að þetta verður að vera topp vinna.

Author:  Porsche-Ísland [ Tue 15. Mar 2005 12:18 ]
Post subject: 

Hef fengið góða vinnu hjá Varma Auðbrekku 14 Kópavogi.

Síminn er 564 2141 ef ég man rétt.

Þeir hafa sprauta fyrir mig Porsche og eru að fara að sprauta fyrir mig enn einn Porsche.

Author:  zazou [ Wed 16. Mar 2005 00:31 ]
Post subject: 

Porsche-Ísland wrote:
Hef fengið góða vinnu hjá Varma Auðbrekku 14 Kópavogi.

Síminn er 564 2141 ef ég man rétt.

Þeir hafa sprauta fyrir mig Porsche og eru að fara að sprauta fyrir mig enn einn Porsche.

Er það heilsprautun sem þeir hafa framkvæmt fyrir þig?

Ég er með nokkuð stórt verk í bígerð og því lýst mér ekki á fersentimetraverðskerfi tryggingafélaganna.

Author:  Porsche-Ísland [ Wed 16. Mar 2005 07:08 ]
Post subject: 

zazou wrote:
Er það heilsprautun sem þeir hafa framkvæmt fyrir þig?

Ég er með nokkuð stórt verk í bígerð og því lýst mér ekki á fersentimetraverðskerfi tryggingafélaganna.


Þeir hafa bæði sprautað fyrir mig parta og heilan bíl.

Svo í næsta mánuði munu þeir sprauta 944 bílinn hans Fannars.

Þekki þá ekki nema af vandaðri vinnu.

Author:  Thrullerinn [ Wed 16. Mar 2005 11:11 ]
Post subject: 

Bílasprautun Auðuns, mjög færir sprautarar þar á bæ! Hef látið sprauta
þar og alltaf verið óaðfinnanlegt!

Author:  zazou [ Thu 17. Mar 2005 23:05 ]
Post subject: 

Takk fyrir svörin, Auðun og Varmi, maður kíkir á línuna :)

bjahja wrote:
Nonnivett er búinn að sprauta nokkra hluti hjá mér og hingað til er ég mjög ánægður með hann :wink:

Er Nonnivett á verkstæði eða bara sjálfur að dúllast?

Author:  fart [ Fri 18. Mar 2005 05:08 ]
Post subject: 

Hann er á verkstæði í Hafnarfirði.

Hefur sprautað fyrir mig 2 hluti með fínasta árangri.

Author:  Tommi Camaro [ Sun 20. Mar 2005 14:14 ]
Post subject: 

fart wrote:
Hann er á verkstæði í Hafnarfirði.

Hefur sprautað fyrir mig 2 hluti með fínasta árangri.

hann er komin ínn í kópavog.
en það eru til slæmar sögur af öllu verkst þanning ég held að það sé ekkert betra en annað síðan fær fólk líka bara það sem það borgar fyrir.
nonni er sangjarn 8204469

Author:  zazou [ Sun 20. Mar 2005 14:38 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
fart wrote:
Hann er á verkstæði í Hafnarfirði.

Hefur sprautað fyrir mig 2 hluti með fínasta árangri.

hann er komin ínn í kópavog.
en það eru til slæmar sögur af öllu verkst þanning ég held að það sé ekkert betra en annað síðan fær fólk líka bara það sem það borgar fyrir.
nonni er sangjarn 8204469

Og upptekinn líka :cry:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/