bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmtown
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9535
Page 1 of 2

Author:  Fyllikall [ Tue 08. Mar 2005 10:34 ]
Post subject:  bmtown

Veit ekki hvort margir vita as þessari síðu en mig grunar það nú. :roll:
En hér er fullt af dóti til sölu á BMW á margar týpur! :P
Það er sem sagt þessi síða hér www.bmtown.com

Author:  arnib [ Tue 08. Mar 2005 11:08 ]
Post subject: 

Hvaða síðu? 8)

Author:  bjahja [ Tue 08. Mar 2005 12:10 ]
Post subject: 

www.bmtown.com geri í ráð fyrir ;)
Og já, hún lítur ágætlega út :D Reyndar þegar ég skoða vörurnar þarna þá eru þær ekki beint minn smekkur en ég meina hey....

Author:  hjortur [ Tue 08. Mar 2005 12:11 ]
Post subject: 

Giska á að hann sé að tala um bmtown.com

Þar má meðal annars finna
Image
og
Image

Author:  grettir [ Tue 08. Mar 2005 12:37 ]
Post subject: 

Ég var einmitt heillengi að spá í hvaða síðu þú værir að meina, gleymdi að lesa titilinn, en þarna er fullt af djúsí stöffi, eins gott að missa sig ekki þarna :shock:

Author:  jth [ Tue 08. Mar 2005 13:21 ]
Post subject: 

grettir wrote:
... en þarna er fullt af djúsí stöffi, eins gott að missa sig ekki þarna :shock:


Þú gætir endað svona...
Image :lol:

Author:  grettir [ Tue 08. Mar 2005 15:06 ]
Post subject: 

Hehe, það væri auðvitað agalegt :lol: Lexus ljósin eru ekki að gera neitt fyrir mig.
Fyrir utan það auðvitað að þessi ræpubrúni litur er alger hörmung.

Author:  Deviant TSi [ Tue 08. Mar 2005 21:56 ]
Post subject: 

WTF er Tax Disc Holders ??

Author:  bjahja [ Tue 08. Mar 2005 23:11 ]
Post subject: 

Deviant TSi wrote:
WTF er Tax Disc Holders ??


UK fyrirbæri, veit ekki alveg hvernig þetta virkar en þú þarft semsagt að vera með einhverja "pappíra" sjáanlega í bílnum og þeir sem eru mega 1337 racerar eru með svona kúl tjún tax disk holders undir það :wink:

Author:  gdawg [ Tue 08. Mar 2005 23:58 ]
Post subject: 

Tax disk er sönnun fyrir því að þú hafir borgað vegaskatt, sem þarf að borga árlega af öllum bílum í UK.

Author:  Fyllikall [ Wed 09. Mar 2005 08:37 ]
Post subject: 

já, sumt af þessu dóti er ekkert alltof freistandi en sumt er virkilega töff.

Author:  Raggi M5 [ Sat 12. Mar 2005 00:39 ]
Post subject: 

Hvað finnst ykkur um svona "All chrome headlights"?

Image

Author:  oskard [ Sat 12. Mar 2005 01:19 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Hvað finnst ykkur um svona "All chrome headlights"?

Image
:puke:

Author:  bjahja [ Sat 12. Mar 2005 06:05 ]
Post subject: 

Án þess að maður móðgi neinn, þá er ég sammála því sem haffi sagði einusinni, þau minna mig á skoda octaviu ljós :S

Author:  Arnar [ Sat 12. Mar 2005 12:42 ]
Post subject: 

Ég hef séð verri frammljós :roll:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/