bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Felgur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9516 |
Page 1 of 2 |
Author: | Hannsi [ Mon 07. Mar 2005 13:48 ] |
Post subject: | Felgur |
Spurði að þessu á öðru spjallborði og spyr hér líka. er að spá í að fara að safna fyrir álfelgum á Bimman og er að spá hvaða stærð ætti ég að fá mér? Þetta eru felgurnar ![]() stærðiranr eru 17" 18" 19" Læt líka 2 myndir af bimmanum fylgja ![]() ![]() Og já 17" er 225/45/17 18" 225/40/18 og 19" er 235/35/19 |
Author: | saemi [ Mon 07. Mar 2005 13:50 ] |
Post subject: | |
17" er málið. Það er alveg nóg. 18" væri leiðinlegra í akstri og mun dýrara í dekkjum. 19" ókeyrandi á Íslandi að mínu mati og hundleiðinlegur í stýri. Og dekkin myndu kosta þig hvítuna úr augunum. |
Author: | bjahja [ Mon 07. Mar 2005 13:50 ] |
Post subject: | |
Ég segi 18" fínt comprimize milli performance og show ![]() |
Author: | Logi [ Mon 07. Mar 2005 14:09 ] |
Post subject: | |
17" ekki spurning. Alveg nógu stórar uppá lookið og bestar upp á akstureiginleika og budduna! |
Author: | grettir [ Mon 07. Mar 2005 14:30 ] |
Post subject: | |
17 tomman fær mitt atkvæði. |
Author: | jonthor [ Mon 07. Mar 2005 14:32 ] |
Post subject: | |
hehehe ekki spurning, 17" ég væri meira að velta því fyrir mér hvort 16" eða 17" væri málið. 17" max finnst mér á E36, en ég legg meiri áherslu á driving comfort en gott cornering og grip svo... |
Author: | fart [ Mon 07. Mar 2005 14:38 ] |
Post subject: | |
Þetta fer allt eftir því hvað þú ætlar að gera. Jónþór var alveg með þetta.. stærri fyrir lookið, minni fyrir aksturinn. Ég er t.d. með 18" sumardekk, en keypti 19" upp á að breyta lookinu aðeins. Ég er samt viss um að hann verður ekki eins skemmtilegur og á 18" orginalinu. |
Author: | Djofullinn [ Mon 07. Mar 2005 15:01 ] |
Post subject: | |
17" segi ég. Besta look/Ride quality combo |
Author: | Jss [ Mon 07. Mar 2005 22:25 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: 17" segi ég. Besta look/Ride quality combo
Tek undir þetta, 17" eru almennt taldar bestar uppá þetta á E36, nánast sama hvar þú athugar þetta, yfirleitt sama svarið. |
Author: | Bjarki [ Mon 07. Mar 2005 22:31 ] |
Post subject: | |
17" fær mitt atkvæði. Getur þurft að skipta um púða/fóðringar sem eru alveg að koma á tíma hef lent í því eftir að fara frá 15" stock yfir á 17" á e36 en það er allt í lagi þarf hvort sem er að skipta um þetta fyrr eða síðar og bílinn verður bara betri á eftir. |
Author: | Hannsi [ Mon 07. Mar 2005 23:16 ] |
Post subject: | |
já var að skoða 540i sem var með 17" undir og fannst það alveg nóg. S.s fyrir bíladaga verður hann vonandi samlitaður á 17" dekkjum og lækkaður!! ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 08. Mar 2005 00:35 ] |
Post subject: | |
Það er nátturulega stór munur á E36 Coupe og E39 bílum. E39 bíllinn gleypir 17" mikið meir en E36 bíllinn. |
Author: | Arnar [ Tue 08. Mar 2005 00:39 ] |
Post subject: | |
17" ekki spurning ![]() |
Author: | Haffi [ Tue 08. Mar 2005 08:25 ] |
Post subject: | |
18 |
Author: | hjortur [ Tue 08. Mar 2005 08:32 ] |
Post subject: | |
Fer líka svo lítið eftir útlitinu á bílnum og gerð felgu hvaða stærð kemur best út. Þá á ég við útlitslega, það er engin spurning að minni felgur eru þægilegri í akstri. Mér finnst t.d. 18 tommurnar hjá mér alveg smellpassa við bíllinn og myndi ekki vilja hafa þær stærri eða minni. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |