bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 17:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Sælir

Ég sá gamla Lorenz bílinn hans Gunna áðan þegar ég var uppi í Vöku. Hann er þarna þar sem allir bílarnir eru geymdir inni á svæðinu þeirra.

Öll framsvuntan brotin af, kominn á hræðilegar felgur, afturfjöðrunin eitthvað skrítin og dráttaraugað í framstuðaranum.

Svo er bara spurning hvað var að gerast???

Lítur svolítið út eins og kantakyssing af versu sort.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 18:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Shætttttttt :?

Er hann í uppboðsportinu?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 18:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei, stóra almenningnum

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 19:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Vinur minn á þennan bíl og hann var dreginn upp í vöku,hann á bara eftir að pikkann upp,klikkaði eikkva í drifinu :?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 19:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
æjæj.

En hvað er með framsvuntuna/stuðarann?

Og afturdekkið vinstra megin, það vísar svo rosalega inn að neðan?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 20:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
já, ég sá hann um daginn, hjá rauðavatni.. það var eins og hann hafi verið að keyra á kannt með aftur felgunni, Fast,,,
orðin svaka sjoppulegur. :x

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 21:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
hann er nýlega búin að kaupa hann og ég get glatt ykkur með því að þessi bíll verður tekinn í gegn bráðlega,frá A til Ö.fullt af skemmtilegum pörtum í pöntun.
Verður sem nýr.. :)
Svo er ýmislegt fleira MJÖÖÖG sniðugt á leiðinni í hann.En það er surprice :wink:

Varðandi framsvuntuna :( Þetta var algjör klaufaskapur,vorum að keyra í vetur á mesta lagi 30-40,bíllinn rennur aðeins til,lendir á smá snjótroðning og svuntan í small(var gaddfreðinn) :cry: :cry:

En það kemur flottari framstuðari í staðinn,get alveg lofað því :D

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
matti wrote:
En það kemur flottari framstuðari í staðinn,get alveg lofað því :D


Mér finnst nú M-svuntan með því fallegra sem fer á þessa bíla.
Var kannski búið að skipta henni út áður?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 16:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
neibbs þeta var M-svuntan,,

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 17:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er ekki hægt að gera flottara en M-tec framan á bílinn að mínu mati.

Vonandi kemur ekki einhver hrísgrjónabúðingur í staðinn. :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group