bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gamli M3inn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9493
Page 1 of 2

Author:  ///Matti [ Sat 05. Mar 2005 14:19 ]
Post subject:  Gamli M3inn

Hversu stór vél er í gamla svarta m3 bílnum hérna??

Author:  aronjarl [ Sat 05. Mar 2005 14:23 ]
Post subject: 

2.3L 4cyl 16v held ég :roll:

Author:  ///Matti [ Sat 05. Mar 2005 14:27 ]
Post subject: 

Er það orginalið?

Author:  aronjarl [ Sat 05. Mar 2005 15:12 ]
Post subject: 

original er það.

BMW E30 M3
2302cc 4cyl DOHC 16v 192hö 230Nm
0-100 7 sec
0 - 1/4 mile 15.4 sec
top speed 228km/h

ef þú ert að tala um ameríkutýpuna ''þessi svarti''' þá veit ég eki hvort hann sé eins.. :roll:

svona er allavegana original M3 E30

Author:  ///Matti [ Sat 05. Mar 2005 15:17 ]
Post subject: 

Eru fleiri E30 M3 hér en sá svarti??

Author:  Chrome [ Sat 05. Mar 2005 15:30 ]
Post subject: 

Ameríkutýpan er svipuð þetta er nema ekki orginal M-kassi í honum...

Author:  aronjarl [ Sat 05. Mar 2005 15:34 ]
Post subject: 

Þessi svarti svo er annar dökk blár hann er sjúkur :shock:

veit ekki hvort það séu fleiri....

er þessi svarti kominn með annan kassa ég vissi að kassinn var að fara að gefa sig.. sincromið í 3 gír var ónýt minnir mig :?

Author:  gstuning [ Sat 05. Mar 2005 15:35 ]
Post subject: 

Chrome wrote:
Ameríkutýpan er svipuð þetta er nema ekki orginal M-kassi í honum...


Það er í honum 325i kassi og 4.1 drif.

Author:  IceDev [ Sat 05. Mar 2005 16:12 ]
Post subject: 

Image
Image
Image
Image
Image

Þessi er sætur :p

Author:  flamatron [ Sat 05. Mar 2005 16:48 ]
Post subject: 

já, mjög.!

Author:  ///Matti [ Sat 05. Mar 2005 17:02 ]
Post subject: 

góður 8)

Author:  saemi [ Sat 05. Mar 2005 17:06 ]
Post subject: 

Þetta er besti M3 E30 á landinu.. og þótt víðar væri leitað.

Óaðfinnanlegt eintak með þjónustubók og 1 eigandi í þýskalandi.

Author:  Jón Ragnar [ Sat 05. Mar 2005 18:57 ]
Post subject: 

mikið væri nú gaman að eiga einn svona :D

Author:  jens [ Sat 05. Mar 2005 20:15 ]
Post subject: 

Já þessir bílar eru efst á óskalistanum hjá mér. Heyrði einu sinni draugasögu um að það væri svona bíll geymdur inn í skúr í Borgarfirðinum með bilaða vél en ég hef ekki gerað staðsett
hvar, gaman ef einhver veit um þessa.

Author:  oskard [ Sat 05. Mar 2005 20:25 ]
Post subject: 

jens wrote:
Já þessir bílar eru efst á óskalistanum hjá mér. Heyrði einu sinni draugasögu um að það væri svona bíll geymdur inn í skúr í Borgarfirðinum með bilaða vél en ég hef ekki gerað staðsett
hvar, gaman ef einhver veit um þessa.



það er engin drauga saga ég hitti eigandann sem heitir jónas einhverntíman
úti á granda á spyrnukvöldi ;) bílnum var keyrt inní skúr og sagðist
hann ætla að taka bílinn út síðasta sumar en það varð nú ekkert úr
því.. minnir að hann hafi talað um að það þyrfti að blæða bremsurnar :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/