bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dyno uppí borgó....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9474
Page 1 of 3

Author:  F2 [ Thu 03. Mar 2005 21:01 ]
Post subject:  Dyno uppí borgó....

Hestafla mæling uppí borgó

VIDEO

Author:  firebird400 [ Thu 03. Mar 2005 21:29 ]
Post subject: 

Flott video og undirspil :D

Og hvað voru svo græjurnar að skila

Author:  Kristjan PGT [ Thu 03. Mar 2005 22:51 ]
Post subject: 

Þetta voru nú eitthvað fuðurlegar mælingar, hef það á tilfinningunni að fremra keflið (fyrir framhjóladrifna) hafi verið í eitthverju rugli.

Author:  Djofullinn [ Thu 03. Mar 2005 22:56 ]
Post subject: 

Kúl :) Ekki vissi ég að Borgó væri með Dynobekk :hmm:

Author:  Einsii [ Thu 03. Mar 2005 23:01 ]
Post subject: 

eini fjórhjóladrifsbekkurinn á landinu að ég held

Author:  Kristjan PGT [ Thu 03. Mar 2005 23:03 ]
Post subject: 

En það sem ég man svona í fljótu bragði (og birt án ábyrgðar :D )

GTi golfinn náði 155hp ut í hjól, Bmw 325i E30 náði 148,8 og porsche-inn var í rúmlega 140hp, þetta er það sem ég man.

Author:  oskard [ Thu 03. Mar 2005 23:04 ]
Post subject: 

en þessi mitsjúbidsjí þarna ? :)

Author:  gstuning [ Thu 03. Mar 2005 23:05 ]
Post subject: 

Ég sá eitt dyno chart og snúningarnir voru í rugli
og þá togið líklega líka

Author:  Steinieini [ Thu 03. Mar 2005 23:06 ]
Post subject: 

Bölvuð bíladeildin að hawka þetta, skráning dögum áður en hinar deildirnar fá að frétta af þessu :evil: maður komst ekkert að

Author:  Kristjan PGT [ Thu 03. Mar 2005 23:09 ]
Post subject: 

oskard wrote:
en þessi mitsjúbidsjí þarna ? :)


272hp út í hjól á 20" :roll: :roll: :roll:

Author:  oskard [ Thu 03. Mar 2005 23:11 ]
Post subject: 

sweet væri gaman að sjá hvað hann fær á minni felgum

Author:  Kristjan PGT [ Thu 03. Mar 2005 23:13 ]
Post subject: 

heh, finnst þér þessir " :roll: :roll: :roll: " ekkert segja þér, bíllinn er gefinn upp 270 +/- @ flywheel.....

Author:  Svezel [ Fri 04. Mar 2005 00:46 ]
Post subject: 

Er þessi bekkur ekki bara með l2c mode on, þ.e. fwd með síu og púst fá MEGA power en rwd skilar raun hestum....

Author:  F2 [ Fri 04. Mar 2005 01:32 ]
Post subject: 

Kristjan PGT wrote:
En það sem ég man svona í fljótu bragði (og birt án ábyrgðar :D )

GTi golfinn náði 155hp ut í hjól, Bmw 325i E30 náði 148,8 og porsche-inn var í rúmlega 140hp, þetta er það sem ég man.


þessi tala var nú frekar dularfull......
þar sem bíllinn hefur verið mældur meira á þessum bekk
og þá var bíllinn alveg stock.....
hann fer í mælingu aftur eftir nokkrar vikur.... svona til að fá þetta á hreint

Author:  Djofullinn [ Fri 04. Mar 2005 09:36 ]
Post subject: 

F2 wrote:
Kristjan PGT wrote:
En það sem ég man svona í fljótu bragði (og birt án ábyrgðar :D )

GTi golfinn náði 155hp ut í hjól, Bmw 325i E30 náði 148,8 og porsche-inn var í rúmlega 140hp, þetta er það sem ég man.


þessi tala var nú frekar dularfull......
þar sem bíllinn hefur verið mældur meira á þessum bekk
og þá var bíllinn alveg stock.....
hann fer í mælingu aftur eftir nokkrar vikur.... svona til að fá þetta á hreint

Hverju ertu búinn að breyta síðan þá?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/