bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 13:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

Hvor framendinn er flottari..?
eins og bíllinn kemur frá framleiðanda punktur 41%  41%  [ 19 ]
Þetta er fallegra 35%  35%  [ 16 ]
veit ekki bæði betra 24%  24%  [ 11 ]
Total votes : 46
Author Message
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
´Spurning mín er -- er flottara að hafa svört (nýru) :)

ég breytti aðeins frammendanum hjá mér dekkti mjög lítið stefnuljósin hjá mér í stuðaranum og fékk mér auka (nýru) og spreyaði þau svört..

kannski ekkert klikkaðar myndir en mátti til með að prufa.. :roll:

fyrir:
Image

eftir:
Image

Mér persónulega finst þetta flottara...
en ykkur..

kveðja..

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 21:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 11:39
Posts: 314
Location: Anfield
mér finnst "bæði betra" eiginlega af því mér finnst stundum flottara að hafa svört og stundum króm. Þú skiptir bara til baka í króm þegar þú færð leið á svörtu nýrunum :)

_________________
Birkir H.
BMW 318i E30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Shadowline er lang flottast á svörtum bílum. En þetta sleppur alveg.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Shadowline er svo flott á E30 og eiginlega á alla BMW.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 22:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
svört nýru eru fín á sumum bílum en verð að segja að orginal fara þessum betur

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 22:32 
svört nýru eru :gay:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 23:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Svört nýru eru mjög flott en margir gera þau mistök að spreyja þau GLANS svört [-X Það er hýrt :gay:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 23:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svört nýru er málið maður, gerist ekki flottara :D 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég kýs með svörtun nýrum. Mér finnst það mjög flott á E30, en það er alltaf gott að eiga krómarana til vara ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Common svört nýru eru ekkert gay, glans er það kannski þessu eru mött mundi aldrei hafa þau glans.! Ég ætla að hafa þetta aðeins lengur á ég á þau sem voru á honum maður er hálfa mín að skipta um þetta,
skemmtilegt hvað það eru misjafnar skoðanir á þessu.. :lol:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst þetta misjafnt á milli bíla, samt mjög fáir bílar sem mér finnst flottari með svörtum nýrum. Þetta er að mínu mati ekki einn af þeim :!:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Aron! Króm*punktur*. það er króm í kringum gluggana og þá á að vera króm nýru :!:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
mér finnast svørt nýru fallegri... .ég t.d. stefni á ad hafa EKKERT króm nálægt mínum E30 thegar ég klára hann... nema náttla kantinn á felgunum sem ég stefni á ad pólera sem mest :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 16:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
mér fynnst það allltí lagi á shadowline bílum en samt er það ekkert sem ég
mindi persónulega gera við minn bíl ,ég fýla meira króm nýru :P

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Jæjja skellti krómnýrunum á og það er ekki verra held ég..

ég sé til hvað ég geri en takk fyrir kommentin :wink:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group