bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gunni, hvernig líst þér svo á powerið í blæjunni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=94 |
Page 1 of 2 |
Author: | gstuning [ Sun 22. Sep 2002 18:54 ] |
Post subject: | Gunni, hvernig líst þér svo á powerið í blæjunni |
Ég var seinn af stað þegar við vorum að spyrna, en samt gaman, hef alltaf langað að spyrna við þennan bíl, Hver er næstur, haha |
Author: | Gunni [ Sun 22. Sep 2002 18:58 ] |
Post subject: | |
powerið er geðveikt ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 22. Sep 2002 19:48 ] |
Post subject: | |
Hvar spyrntuð þið, hver vann og tókuð þið það upp á VÍDEÓ???? |
Author: | Gunni [ Sun 22. Sep 2002 20:17 ] |
Post subject: | |
þetta var nú bara á sæbrautinni og gunni blæjunni vann að sjálfsögðu. því miður þá var þetta bara á leiðinni heim og ég var með spóluna en Daníel með cameruna þannig að við tókum þetta ekki upp ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 22. Sep 2002 20:56 ] |
Post subject: | |
Já ég vildi óska þess að ég hefði getað tekið þetta upp! Það var helvíti gaman að sjá ykkur spyrna, þið stunguð mig náttúrulega alltaf af ![]() |
Author: | GHR [ Sun 22. Sep 2002 21:57 ] |
Post subject: | |
Ertu kominn á 525 Daníel?? Eða ertu á mínum gamla? |
Author: | Djofullinn [ Sun 22. Sep 2002 22:54 ] |
Post subject: | |
Ég er á þínum gamla ennþá ![]() |
Author: | GHR [ Mon 23. Sep 2002 09:29 ] |
Post subject: | |
Bara svona lala, er að fara með hana í bilanagreiningu. Er byrjaður að vinna frampartinn undir sprautun en annars gengur bara ágætlega ![]() Hvernig gengur með 525? Er búið að skipta um heddpakkningu? Á ekki að setja myndir af gripnum á síðuna, mig langar svo að sjá hann ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 23. Sep 2002 10:43 ] |
Post subject: | |
Vinur minn er með hann hjá sér, er aðeins að fixa hann fyrir mig, hann getur reyndar ekki skipt um heddpakkningu fyrir mig ![]() ![]() |
Author: | Gunni [ Mon 23. Sep 2002 14:17 ] |
Post subject: | |
ég veit um einn gaur sem hefur verið mikið að fikta í e30 bílum, hann getur líklegast gert þetta fyrir þig. eg skal tjékka á því. |
Author: | Þórir [ Mon 23. Sep 2002 14:57 ] |
Post subject: | Heddpakkning |
Prófaðu að tala við Jonna í síma 894-2174. Hann er sérhæfður BMW viðgerðarmaður og getur skipt um þetta fyrir þig. |
Author: | Djofullinn [ Mon 23. Sep 2002 16:49 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir það strákar. ![]() ![]() Þetta er reyndar fjölventlavélin, haldiði að þeir kunni á hana? Vinur minn treystir sér allaveganna ekki í þetta vegna þess að það þarf einhver spes verkfæri og svona. Hann hefur rifið í sundur 325i 170 ha vélina og sagði að þessi væri allt öðruvísi ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 23. Sep 2002 17:45 ] |
Post subject: | |
Hvaða vitleysa, þetta er bara hedd og blokk, bara að skrúfa þetta í sundur og skipta um pakknigu og torqa þetta svo rétt saman í réttri röð, ég á haynes bæklinginn sem coverar þessa vél á pdf formati, email me if you want it |
Author: | Djofullinn [ Tue 24. Sep 2002 11:47 ] |
Post subject: | Re: Heddpakkning |
Þórir wrote: Prófaðu að tala við Jonna í síma 894-2174. Hann er sérhæfður BMW viðgerðarmaður og getur skipt um þetta fyrir þig.
Þekkiru þennan Jonna eitthvað? Er þetta einhver sem ég get treyst? |
Author: | Haffi [ Wed 25. Sep 2002 02:49 ] |
Post subject: | Re: Heddpakkning |
Djofullinn wrote: Þórir wrote: Prófaðu að tala við Jonna í síma 894-2174. Hann er sérhæfður BMW viðgerðarmaður og getur skipt um þetta fyrir þig. Þekkiru þennan Jonna eitthvað? Er þetta einhver sem ég get treyst? ´ Ég þekki þennan mann og bíllinn minn er hjá honum akkúrat núna ![]() Hann skipti um rokkerarma hjá mér head pakkningu og hefur gert allan fjandann fyrir mig og hann er ekkert að okra og vinnur allt eins og hann sé að gera þetta fyrir sjálfann sig, ég myndi nú segja að þú gætir treyst þessum manni. Ég fer nú frekar með bílinn til hans heldur en til B&L þó að hann væri í ábyrgð ! ;D |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |