bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Væri gaman að fá álit ykkar BMW menn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9390
Page 1 of 2

Author:  aronjarl [ Thu 24. Feb 2005 20:05 ]
Post subject:  Væri gaman að fá álit ykkar BMW menn

´Spurning mín er -- er flottara að hafa svört (nýru) :)

ég breytti aðeins frammendanum hjá mér dekkti mjög lítið stefnuljósin hjá mér í stuðaranum og fékk mér auka (nýru) og spreyaði þau svört..

kannski ekkert klikkaðar myndir en mátti til með að prufa.. :roll:

fyrir:
Image

eftir:
Image

Mér persónulega finst þetta flottara...
en ykkur..

kveðja..

Author:  Birkir [ Thu 24. Feb 2005 21:03 ]
Post subject: 

mér finnst "bæði betra" eiginlega af því mér finnst stundum flottara að hafa svört og stundum króm. Þú skiptir bara til baka í króm þegar þú færð leið á svörtu nýrunum :)

Author:  Kristjan [ Thu 24. Feb 2005 21:05 ]
Post subject: 

Shadowline er lang flottast á svörtum bílum. En þetta sleppur alveg.

Author:  jens [ Thu 24. Feb 2005 21:16 ]
Post subject: 

Shadowline er svo flott á E30 og eiginlega á alla BMW.

Author:  BlitZ3r [ Thu 24. Feb 2005 22:00 ]
Post subject: 

svört nýru eru fín á sumum bílum en verð að segja að orginal fara þessum betur

Author:  oskard [ Thu 24. Feb 2005 22:32 ]
Post subject: 

svört nýru eru :gay:

Author:  Djofullinn [ Thu 24. Feb 2005 23:15 ]
Post subject: 

Svört nýru eru mjög flott en margir gera þau mistök að spreyja þau GLANS svört [-X Það er hýrt :gay:

Author:  bjahja [ Thu 24. Feb 2005 23:18 ]
Post subject: 

Svört nýru er málið maður, gerist ekki flottara :D 8)

Author:  Gunni [ Thu 24. Feb 2005 23:45 ]
Post subject: 

Ég kýs með svörtun nýrum. Mér finnst það mjög flott á E30, en það er alltaf gott að eiga krómarana til vara ;)

Author:  aronjarl [ Fri 25. Feb 2005 00:04 ]
Post subject: 

Common svört nýru eru ekkert gay, glans er það kannski þessu eru mött mundi aldrei hafa þau glans.! Ég ætla að hafa þetta aðeins lengur á ég á þau sem voru á honum maður er hálfa mín að skipta um þetta,
skemmtilegt hvað það eru misjafnar skoðanir á þessu.. :lol:

Author:  Logi [ Fri 25. Feb 2005 10:00 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta misjafnt á milli bíla, samt mjög fáir bílar sem mér finnst flottari með svörtum nýrum. Þetta er að mínu mati ekki einn af þeim :!:

Author:  HPH [ Fri 25. Feb 2005 12:13 ]
Post subject: 

Aron! Króm*punktur*. það er króm í kringum gluggana og þá á að vera króm nýru :!:

Author:  Twincam [ Fri 25. Feb 2005 12:36 ]
Post subject: 

mér finnast svørt nýru fallegri... .ég t.d. stefni á ad hafa EKKERT króm nálægt mínum E30 thegar ég klára hann... nema náttla kantinn á felgunum sem ég stefni á ad pólera sem mest :wink:

Author:  finnbogi [ Fri 25. Feb 2005 16:30 ]
Post subject: 

mér fynnst það allltí lagi á shadowline bílum en samt er það ekkert sem ég
mindi persónulega gera við minn bíl ,ég fýla meira króm nýru :P

Author:  aronjarl [ Fri 25. Feb 2005 17:18 ]
Post subject: 

Jæjja skellti krómnýrunum á og það er ekki verra held ég..

ég sé til hvað ég geri en takk fyrir kommentin :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/