bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

fyrrverandi BMW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9377
Page 1 of 2

Author:  ta [ Tue 22. Feb 2005 23:47 ]
Post subject:  fyrrverandi BMW

minn fyrsti var 87 528i
Image
Image

svo kom 91 320i
Image
Image

þá 92 325i
Image
Image

og 94 325i
Image
Image

loks 96 528i
Image
Image

þetta er mín bmw saga so far
.... það verða fleiri

Author:  gunnar [ Wed 23. Feb 2005 01:34 ]
Post subject: 

Djöfull ertu búinn að eiga mikið af fallegum bílum :oops:

Author:  Eggert [ Wed 23. Feb 2005 04:02 ]
Post subject: 

Verð að hrósa þér fyrir hvíta þristinn og svo E39 bílinn.. Virkilega fallegir bílar.

Author:  Einsii [ Wed 23. Feb 2005 08:34 ]
Post subject: 

Góður ;)
en hvar er þessi E28 bíll í dag ?..

Author:  Thrullerinn [ Wed 23. Feb 2005 10:24 ]
Post subject: 

Þú hefur góðan smekk :)

Author:  saemi [ Wed 23. Feb 2005 10:39 ]
Post subject: 

Já þessi E28 bíll er mjög smekklegur. Og á TRX 8)

Man ekki eftir þeim bíl!

Author:  gstuning [ Wed 23. Feb 2005 10:48 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Já þessi E28 bíll er mjög smekklegur. Og á TRX 8)

Man ekki eftir þeim bíl!


Sæmi komdu með myndir af öllum sem þú hefur átt ;)

Author:  gunnar [ Wed 23. Feb 2005 10:50 ]
Post subject: 

Sammála nafna mínum, var að hugsa það 8) Sæmi þarf nú samt smá undirbúning, hann verður alla nótt að þessu :lol:

Author:  gstuning [ Wed 23. Feb 2005 10:52 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Sammála nafna mínum, var að hugsa það 8) Sæmi þarf nú samt smá undirbúning, hann verður alla nótt að þessu :lol:


Ónei, ég held að hann hafi ekki nægann tíma til að finna myndir af öllum sínum

Author:  Djofullinn [ Wed 23. Feb 2005 10:57 ]
Post subject: 

Það sem ég mundi gefa fyrir að eiga myndir af öllum mínum :(

Author:  iar [ Wed 23. Feb 2005 12:12 ]
Post subject: 

Skemmtilegur floti hjá þér Torfi! Er þetta sami skóbúnaður á öllum þristunum?

Þrír þristar annars hjá mér (með þeim núverandi þ.e.a.s.)

Fyrst var það E36 316i '92:
Image

Því næst E46 318i '01:
Image

Og loks núverandi, E36 328i '96:
Image

Og þetta eru víst ekki bara allir bimmar sem ég hef átt heldur allir bílar sem ég hef átt :oops:

Author:  fart [ Wed 23. Feb 2005 12:27 ]
Post subject: 

Ég á held ég ekki mynd af öllum mínum, sennilega bara einum E36 coupe, 323i E46, 523i og M5.

En ég man vel eftir þínum Svarta 325 Torfi, átti á svipuðum tíma Svartan 325is Coupe.

Author:  Svezel [ Wed 23. Feb 2005 12:30 ]
Post subject: 

flott hvernig þú hefur lækkað alla bílanna (nema e28) ta 8) allir alveg mega blingaðir.

minn listi er nú bara stuttur
E39 520iA '98
Image

E36/8 Z3 Coupe '99
Image

Author:  jens [ Wed 23. Feb 2005 12:30 ]
Post subject: 

Hef verið óvirkur BMW fíkill í svolítinn tíma en það hafa kanski einhverjir
gaman af þessum myndum.+

E21 320 '82 2.0L 6 cyl 122 hö. orginal fjögurahólfa blöndungur,
5 gíra sportkassi, læst drif, orginal álfelgur 13x5.5",
dekk 205x60, reyklitað gler, front spoiler.

Image


E30 323iA '84 2.3L 6 cyl 150 hö,4 þrepa sjálfskipting, álfelgur
15x7", dekk 205x60, topplúga, kastarar, spoiler.

Image


E30 320i '85 2,0L 6 cyl 129hö , 5 gíra ///M hnúi. álfelgur 15x7",
dekk 195x50, topplúga, kastarar, spoiler, reyklitað gler,
viðarinnrétting, armpúði með skíðapoka.

Image

Author:  ta [ Wed 23. Feb 2005 17:28 ]
Post subject: 

þristarnir eru allir á OZ saturn 8x17 sem
ég kom með í handfarangri frá lúx fyrir mörgum árum.
sá hvíti var á 17 borbet felgum þegar ég keypti
hann, setti þær aftur undir þegar ég seldi.

ég hef lítið séð eða vitað af þessum bílum eftir að ég
seldi þá. Sveinbjörn (alpina) sagði að sá hvíti hefði
verið kökukeyrður.

lækkun og stórar felgur er það fyrsta sem
mig langar í , þegar ég eignast bmw.
svo var ég áskrifandi á weise-blinker.

já maður þarf að vera duglegur að
taka myndir af bílunum, það er gaman
að skoða þetta seinna, mig vantar myndir
af mínum fyrstu bílum, sem ég væri sko alveg til
í að skoða :( ...lækkaðir vw gti golfar á stórum felgum,
reyndar þótti 7x15 stórt þá ..... :roll:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/