bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Árásir á spjallborðið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9334
Page 1 of 1

Author:  arnib [ Fri 18. Feb 2005 10:50 ]
Post subject:  Árásir á spjallborðið

Spjallborðið okkar virðist vera að lenda í miklum árásum þessa dagana, og er það að öllum líkindum vírus sem heitir Santy.A. Ekki að það skipti í sjálfu sér máli.

Ég er búinn að setja upp þær varnir sem eru í boði, en flestir eru áhyggju fullir af því að þessi vírus muni valda meiri usla.

Á næstu dögum mun spjallborðið eflaust fara niður við og við, og er það vegna þess að ég ætla að uppfæra kerfið sem býr að baki (PHP / Apache).

Vonandi veldur þetta sem minnstum truflunum.

Author:  gunnar [ Fri 18. Feb 2005 12:19 ]
Post subject: 

Án þess að það komi mér neitt við, en keyrir spjallið á unix eða windows ?

Author:  gstuning [ Fri 18. Feb 2005 12:40 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Án þess að það komi mér neitt við, en keyrir spjallið á unix eða windows ?


Linux er ég nokkuð viss um,,

Author:  hjortur [ Fri 18. Feb 2005 13:11 ]
Post subject: 

*hóst*
Server: Apache/2.0.46 (Unix)

Author:  arnib [ Wed 02. Mar 2005 00:11 ]
Post subject:  Varðandi hosting á avatars á spjallinu

Smávegis klúður í seinustu uppfærslu.

Þeir sem voru með avatars hóstaða inn á bmwkraft spjallinu misstu þá.
Það er þó lítið mál að smella þeim inn aftur ef þið eigið þá til -> hérna

:o

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/