bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bílasölur á netinu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9293 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Mon 14. Feb 2005 11:01 ] |
Post subject: | Bílasölur á netinu |
Getið þið sagt mér frá fleirri bílasölum á netinu?? ég veit um mobile, ebay og autoscout24, vitið þið um einhverjar fleirri?? ég er aðallega að leita að bílum í þýskalandi Takk Takk |
Author: | Bjarki [ Mon 14. Feb 2005 14:34 ] |
Post subject: | |
þetta er það eina sem maður þarf að vita. Sennilega miklu fleiri til en það er þá bara eitthvað lítið og/eða sérhæft. Mobile og autoscout eru miðlægir gagnagrunnar, samansafn frá mjög mörgum bílasölum. |
Author: | Thrullerinn [ Mon 14. Feb 2005 14:38 ] |
Post subject: | |
Það er nú svo gríðarlegur fjöldi á mobile að þú þarft að vera að leita að einhverju mjög sérstöku ef það á ekki að finnast þar... |
Author: | Nökkvi [ Mon 14. Feb 2005 18:10 ] |
Post subject: | |
Það er vel þess virði að kíkja á notuðu bílana hjá framleiðendunum. Þar færðu bestu þjónustu sem völ er á og þú getur verið nokkuð viss um að bílarnir eru í lagi. Kíktu endilega á Gebrauchtwagenbörse hjá BMW og öðrum sem þú hefur áhuga á. Þess má reyndar geta að margir umboðsaðilar auglýsa líka á mobile.de þannig að sumt er það sama. |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 15. Feb 2005 10:44 ] |
Post subject: | |
ok flott takk takk ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |