bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sko til.. þetta gat ég.. næstumþví! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=927 |
Page 1 of 2 |
Author: | saemi [ Fri 28. Feb 2003 01:02 ] |
Post subject: | Sko til.. þetta gat ég.. næstumþví! |
Jæja, varð númer 2... gengur bara betur næst er þaggi http://www.bavauto.com/shop.asp ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 28. Feb 2003 02:31 ] |
Post subject: | |
Var svolítið lengi að finna hvað þú varst að tala um, en fann það að lokum. Til hamingju ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 28. Feb 2003 02:34 ] |
Post subject: | |
Við ættum að geta rúllað upp "BMW in winter" keppninni og "Group shot" ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 28. Feb 2003 08:57 ] |
Post subject: | |
Allavega veit ég ekki við hvað er átt... en til hamingju samt! ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 28. Feb 2003 09:43 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með annað sætið, þótt mér hafi fundist að þú hafir átt að fá fyrsta ![]() Fyrir þá sem vita ekki um hvað er verið að tala smellið þá á photo contest neðst á síðunni, síðan á 2002 Photo Contest Results og loks á myndina af sexunni. |
Author: | saevar [ Fri 28. Feb 2003 09:56 ] |
Post subject: | |
Til hamingju Djöfull er nú myndin sem var í fyrsta sæti flott. |
Author: | Djofullinn [ Fri 28. Feb 2003 10:12 ] |
Post subject: | |
Glæsilegt til hamingju!! |
Author: | saemi [ Fri 28. Feb 2003 11:41 ] |
Post subject: | |
Æjjj.. sorrí strákar, ég hélt að ég hefði sett inn slóðina, en þetta er eitthvað varið þannig að það er ekki hægt. Eins og áður sagði verðið þið að klikka neðst á "2002 photo contest" Sæmi P.S. takk ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 28. Feb 2003 11:57 ] |
Post subject: | |
Fyrstu tvær myndirnar eru mjög flottar, en mér finnst lítið varið í hinar út frá ljósmyndalegum sjónarmiðum ![]() Flott skýin í bakgrunninum hjá þér Sæmi. |
Author: | Gunni [ Fri 28. Feb 2003 12:32 ] |
Post subject: | |
til hamingju. hefðir samt átt að vinna! |
Author: | saemi [ Fri 28. Feb 2003 12:32 ] |
Post subject: | |
Já, skýið og blái himininn gera mikið fyrir myndina. En ég verð nú að segja að mér finnst margar myndirnar þarna alveg hrikalega plain... og gef ekki mikið fyrir þær. Við ættum að taka okkur til og rústa þessu næst ![]() Sæmi |
Author: | Halli [ Fri 28. Feb 2003 12:34 ] |
Post subject: | |
til hamingju vinur ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 28. Feb 2003 13:53 ] |
Post subject: | |
Já, ég gæti hugsað mér að senda inn mynd... við þurfum bara að nota okkar EINSTÆÐA landslag! |
Author: | bjahja [ Fri 28. Feb 2003 14:14 ] |
Post subject: | |
Quote: Já, ég gæti hugsað mér að senda inn mynd... við þurfum bara að nota okkar EINSTÆÐA landslag!
Myndin þín, sem þú ert með í undirskriftinni, myndi sóma sér vel í þessari keppni, flottari en flestar þarna ![]() |
Author: | saemi [ Fri 28. Feb 2003 14:42 ] |
Post subject: | |
Ég er alveg sammála með landslagið. Mig langar ferlega til að fara að jökulsárlóninu og taka myndir þar... það yrði geðveikt... ![]() Kannski ekki alveg eins flott og þessi, en kannski svipað ![]() Sæmi |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |