bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e36 m3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9108 |
Page 1 of 2 |
Author: | SUBARUWRX [ Fri 28. Jan 2005 17:08 ] |
Post subject: | e36 m3 |
ég var uppá höfða áðan inná réttingaverkstæði og sé þar e36 bimma og fer ég að sp. sprautarann eikkað útí bílinn og spyr hann hver eigi þetta og hann sagðist eiga hann og svo fór ég að sp. hvða hefði komið fyrir hann og hann sagði að hann hefði skemmst í sendinu hingað til landsins 199? og svo vorum við buinn að tala saman i smá stund og svo segir hann mér að billinn sé bara ekinn 20 þúsund kílómetra ![]() ![]() vildi bara deila þessu með ykkur ef þið vissuð þetta ekki |
Author: | gunnar [ Fri 28. Jan 2005 17:13 ] |
Post subject: | |
Verður gaman að sjá þennan bíl á götunum ![]() |
Author: | oskard [ Fri 28. Jan 2005 17:16 ] |
Post subject: | |
Þetta er US m3 240hp |
Author: | Eggert [ Sun 30. Jan 2005 17:15 ] |
Post subject: | |
Djöfuls rugl að láta bílinn standa óviðgerðan og óökuhæfan öll þessi ár. Hvað ætli bíllinn sé búinn að hrynja mikið í verði? ![]() |
Author: | srr [ Sun 30. Jan 2005 17:21 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Þetta er US m3 240hp
* MR159 - E36 M3 Coupe USA - Blár - 06/1995 - S50 vél - 240 hö Af númerum síðan í nóvember 2001, númer eyðilögð Þessi? |
Author: | oskard [ Sun 30. Jan 2005 17:36 ] |
Post subject: | |
srr wrote: oskard wrote: Þetta er US m3 240hp * MR159 - E36 M3 Coupe USA - Blár - 06/1995 - S50 vél - 240 hö Af númerum síðan í nóvember 2001, númer eyðilögð Þessi? reikna með því |
Author: | srr [ Sun 30. Jan 2005 17:43 ] |
Post subject: | Re: e36 m3 |
Volvos40t4 wrote: vildi bara deila þessu með ykkur ef þið vissuð þetta ekki
Ertu með einhverjar aðrar upplýsingar, eins og fyrri eiganda? Litur á græjunni? |
Author: | oskard [ Sun 30. Jan 2005 17:49 ] |
Post subject: | |
Það kemur enginn annar m3 til greina ![]() |
Author: | srr [ Sun 30. Jan 2005 18:10 ] |
Post subject: | |
Reyndar satt, það eru bara tveir skráðir e36 m3, hinn er blái cabrio bíllinn. |
Author: | oskard [ Sun 30. Jan 2005 18:17 ] |
Post subject: | |
það eru 3 e36 m3.. 2xUS m3 og 1xcabrio |
Author: | srr [ Sun 30. Jan 2005 18:22 ] |
Post subject: | |
Í mínu bókhaldi eru það þrír með einum sem er ekki kominn á götuna. Forskráður og tollafgreiddur í nóvember 2004. Skoðaður 26.01.2005 en ekki kominn á númer ennþá. Sá bíll er einmitt M3 coupe USA 12/95 Ertu að meina þennan sem þriðja Óskar? |
Author: | oskard [ Sun 30. Jan 2005 18:27 ] |
Post subject: | |
ætli það ekki, kom til landsins með eitthvað tjón á frambretti |
Author: | Stefan325i [ Sun 30. Jan 2005 18:27 ] |
Post subject: | |
þessi númer 3 er Rauður SJÁLFSKYPTUR sem er í keflavík það er verið að gera við hann, hann fór útaf eða eithvað þannig að afturfjöðrunin fór í eithvað fock en ekkert slæmt samt lítur vel út annars. En vest er að 18" króm hamann hm2 felgurnar ,eru að ég held ílla skemdar. ![]() |
Author: | srr [ Sun 30. Jan 2005 18:32 ] |
Post subject: | |
Eruði Óskar og Stefán að tala um sama bílinn? |
Author: | Spiderman [ Sun 30. Jan 2005 18:56 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll kom til landsins 2 ára gamall og ekinn 12 þúsund. Veit einhver hver borgaði sjótjónið, var bíllinn tryggður eða tók Eimskip/Samskip þetta á sig ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |