bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
gangverð á 735i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9075 |
Page 1 of 1 |
Author: | don1 [ Wed 26. Jan 2005 18:12 ] |
Post subject: | gangverð á 735i |
þetta á númáski ekki heima hér en ef einhver getur gefið mér c.a verð á 735i 87 árgerð .. ek 145.000 ekkert ryð lítur vel út ein lítil dæld í frambretti.. pluss áklæði sést ekki á því...bmw álfelgur... hvað væri c.a verð á þessu? |
Author: | Benzari [ Wed 26. Jan 2005 18:16 ] |
Post subject: | |
300.kall ![]() |
Author: | gunnar [ Wed 26. Jan 2005 18:27 ] |
Post subject: | |
Ég myndi nú segja 300-500 kall eftir því hversu góðu standi hann er í... En ef hann er svona la la þá kannski 300 |
Author: | don1 [ Wed 26. Jan 2005 18:53 ] |
Post subject: | df |
já sama hugmynd og ég var með.. |
Author: | Bjarki [ Wed 26. Jan 2005 19:52 ] |
Post subject: | |
Ég held að mjög bráðlega munum við fara að sjá e32 bíla á fáranlegum verðum þ.e. mjög ódýrir bílar sem þurfa smá aðhlynningu eins og vill oft vera með bíla á þessum aldri. Það er talsvert mikið af þessum bílum á götunni og eftirspurnin ekkert voðalega mikil þannig ég myndi hugsa mig tvisvar um áður en ég færi að borga háa upphæð fyrir gamlan e32 bíl. Svo er náttúrlega annað mál að það er mjög mikill búnaður í þessum bílum og ef eitthvað bilar þá getur kostnaðurinn orðið mikill. Það er svo mat hvers og eins hversu mikið hann vill borga fyrir vel þjónustuðan/viðgerðan bíl. Fer sennilega eftir því hvort menn séu eitthvað að gera við sjálfir eða kaupi út alla vinnu. Bara mitt álit á e32 ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 31. Jan 2005 18:17 ] |
Post subject: | |
eg er buin að keyra a minum her i baenum i 2 vikur og daudse ordid eftir ad hafa selt hann, er að keppast við að fara i gegnum bilin fyrir afhendingu, |
Author: | Lindemann [ Mon 31. Jan 2005 18:39 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: eg er buin að keyra a minum her i baenum i 2 vikur og daudse ordid eftir ad hafa selt hann, er að keppast við að fara i gegnum bilin fyrir afhendingu,
sá þig niðrá essoplani á föstudaginn... hann er alltaf helvíti flottur. ekkert skrítið að þú sért strax farinn að sjá eftir honum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |