bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dekkja og felgustærð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9072
Page 1 of 2

Author:  jonthor [ Wed 26. Jan 2005 15:31 ]
Post subject:  Dekkja og felgustærð

Ég er ekki hrifinn af því að lækka bílinn hjá mér og ég er ekki hrifinn af of lágum prófíl. Mér finnst hins vegar 17" felgur mjög fallegar. Ég var því að velta eftirfarandi fyrir mér:

205/50/17 dekkjastærð

þetta er algeng stærð fyrir vetrardekk á 7-7,5" breiðar 17" felgur. Er þetta nokkuð vitlaust sem sumardekk líka ef ég er ekki að leita að high performance dekkjum? Ætti bilið milli dekks og brettis ekki að vera minna en ef ég væri á stærðinni sem BMW gefur upp: 235/40/17

Author:  Bjössi [ Wed 26. Jan 2005 15:36 ]
Post subject: 

Kanturinn á 205/50 dekkjum er 102,5mm en á 235/40 er hann 94mm
það er nú ekkert svakalegur munur

Author:  arnib [ Wed 26. Jan 2005 15:42 ]
Post subject: 

Bilið milli dekkja og bretta myndi vera minna á 205/50.

Ef sidewallinn stækkar þá hækkar bíllinn og fendergap minnkar.
and vice versa.

Author:  iar [ Wed 26. Jan 2005 15:57 ]
Post subject: 

Radísuinn breytist auðvitað við þetta.

Wheel-n-tyre biblían varar við þessu, amk. að fólk átti sig á mögulegum áhrifum:

Quote:
Rolling Radius

The important thing that you need to keep in consideration is rolling radius. This is so devastatingly important that I'll mention it in bold again:rolling radius!. This is the distance in mm from the centre of the wheel to the edge of the tread when it's unladen. If this changes because you've mismatched your new wheels and tyres, then your speedo will lose accuracy and the fuel consumption might go up. The latter reason is because the manufacturer built the engine/gearbox combo for a specific rolling radius. Mess with this and the whole thing could start to fall down around you.


Á síðunni er líka reiknivél þar sem þú smellir inn tveimur mismunandi dekkjastærðum og hún reiknar fyrir þig muninn á þeim í mm, % og hraða.

Þetta er áhugaverð pæling, ég þarf einmitt að fara í dekkjainnkaup með vorinu og er aðeins að byrja að spá í þessu. Er sjálfur ekkert svakalega ánægður með að lækka bílinn of mikið, vissulega flott að jafna gapið á milli dekks og brettis en ég vil líka geta notað bílinn á veturna og á stöku hliðarvegi . ;-)

Author:  Jss [ Wed 26. Jan 2005 16:12 ]
Post subject: 

iar wrote:
Þetta er áhugaverð pæling, ég þarf einmitt að fara í dekkjainnkaup með vorinu og er aðeins að byrja að spá í þessu. Er sjálfur ekkert svakalega ánægður með að lækka bílinn of mikið, vissulega flott að jafna gapið á milli dekks og brettis en ég vil líka geta notað bílinn á veturna og á stöku hliðarvegi . ;-)


Er þetta eitthvað skot á mig. :evil: Neinei, segi svona, maður fer mjög varlega þegar það er svona lágt undir bílinn. ;) :D

Author:  gunnar [ Wed 26. Jan 2005 16:23 ]
Post subject: 

Ég segi það nú sama :oops:

Hehe ég og Jss verðum í snjóruðningi fyrir BMWKraftsmeðlimi í vetur..

Author:  Svezel [ Wed 26. Jan 2005 16:36 ]
Post subject: 

Þetta er fín græja í svona pælingar

http://www.bmwtips.com/tires/calc.htm

Er 225/45 17 ekki stærðin sem BMW mælir með undir E36?

Author:  bjahja [ Wed 26. Jan 2005 17:22 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Þetta er fín græja í svona pælingar

http://www.bmwtips.com/tires/calc.htm

Er 225/45 17 ekki stærðin sem BMW mælir með undir E36?

Júmm, 225/45.........
og hvað er þetta maður, ég hef ekki lent í miklum vandræðum í vetur.......stökusinnum snjór að þrífa botnin á bílnum en aldrei neitt verra. Og ég er lækkaður 60/40 8) ég persónulega myndi frekar halda í stærðirnar sem bmw gefur upp og taka kanksi 40/40 lækkun :wink:

Author:  jonthor [ Wed 26. Jan 2005 17:37 ]
Post subject: 

Já, ég hef velt þessu svolítið fyrir mér. Ég vill ekki að bíllinn verði þannig að ég finni fyrir öllum holum í veginum. Ég er ótrúlega ánægður með handlingið á bílnum mínum á ágætu 15" felgunum með 205/60/15. Ég er miklu meira fyrir smooth ride en gott cornering! Líklega væri þá bara gáfulegast að fara í 16", ekki alveg jafn flott en ég er fyrst og fremst að leita að smooth ride!

Author:  gunnar [ Wed 26. Jan 2005 17:40 ]
Post subject: 

Þá áttu bara að hætta þessari dellu og halda þig við þessar felgur sem þú ert með 8)

Author:  bjahja [ Wed 26. Jan 2005 17:41 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
Já, ég hef velt þessu svolítið fyrir mér. Ég vill ekki að bíllinn verði þannig að ég finni fyrir öllum holum í veginum. Ég er ótrúlega ánægður með handlingið á bílnum mínum á ágætu 15" felgunum með 205/60/15. Ég er miklu meira fyrir smooth ride en gott cornering! Líklega væri þá bara gáfulegast að fara í 16", ekki alveg jafn flott en ég er fyrst og fremst að leita að smooth ride!

Ég held að það sé rétt hjá þér, 16" er fín málarmiðlun milli comfort og útlits.

Author:  jonthor [ Wed 26. Jan 2005 17:52 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Þá áttu bara að hætta þessari dellu og halda þig við þessar felgur sem þú ert með 8)


Hehe jámm, þetta verða vetrarfelgurnar sjáðu til ;)

Author:  Jss [ Wed 26. Jan 2005 18:08 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Þetta er fín græja í svona pælingar

http://www.bmwtips.com/tires/calc.htm

Er 225/45 17 ekki stærðin sem BMW mælir með undir E36?


Reyndar er það 235/40 17 skv. mínum kokkabókum, þó er 225/45 17 eiginlega algengari. Er einmitt með 225/45 17 á mínum (sumar vetur vor og haust).

Author:  jonthor [ Wed 26. Jan 2005 18:23 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Svezel wrote:
Þetta er fín græja í svona pælingar

http://www.bmwtips.com/tires/calc.htm

Er 225/45 17 ekki stærðin sem BMW mælir með undir E36?


Reyndar er það 235/40 17 skv. mínum kokkabókum, þó er 225/45 17 eiginlega algengari. Er einmitt með 225/45 17 á mínum (sumar vetur vor og haust).



mjúmm það sem BMW gefur upp er 235/40, það er allavega það sem stendur í hurðinni hjá mér

Author:  bjahja [ Wed 26. Jan 2005 18:41 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Svezel wrote:
Þetta er fín græja í svona pælingar

http://www.bmwtips.com/tires/calc.htm

Er 225/45 17 ekki stærðin sem BMW mælir með undir E36?


Reyndar er það 235/40 17 skv. mínum kokkabókum, þó er 225/45 17 eiginlega algengari. Er einmitt með 225/45 17 á mínum (sumar vetur vor og haust).

Í minni hurð stendur 225/45 og 245/40 :?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/