bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hátalaravesen
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=9045
Page 1 of 1

Author:  Freyr Gauti [ Tue 25. Jan 2005 13:33 ]
Post subject:  Hátalaravesen

Þannig standa málin að félagi minn er að fá sér E36 Coupe og langar að endurbæta græjurnar. Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver hérna vissi orginal stærðirnar á hátölurum í bílnum, það er 13cm eða 16cm og svo framvegis, hvaða stærð er hvar og þannig?

Author:  Svezel [ Tue 25. Jan 2005 15:26 ]
Post subject: 

Örstutt leit á google gefur 13cm bæði að framan og aftan

Author:  vallio [ Tue 25. Jan 2005 15:57 ]
Post subject: 

hmmm... hver ætli þessi félagi þinn sé, og hvaða bíl ætli hann sé að fá sér ???? :wink:

Author:  Gunni [ Tue 25. Jan 2005 16:18 ]
Post subject: 

Ég lýsti því í einhverjum þræði hérna hvernig voru settir 6x9 hátalarar í afturhilluna, það var lítið mál.

Það komast hins vegar ekki stærri en 13cm frammí. Það er best ef þú nennir því að kaupa hátalara með lausum tweeter og mixa hann inní hurðina.

Author:  Freyr Gauti [ Tue 25. Jan 2005 17:01 ]
Post subject: 

Já, en hvernig er það, er ekki skottið á þessum bílum það þétt að ef maður lætur keilu í skottið þá heyrir maður ekkert í henni inn í bíl?

Author:  Freyr Gauti [ Tue 25. Jan 2005 17:02 ]
Post subject: 

vallio wrote:
hmmm... hver ætli þessi félagi þinn sé, og hvaða bíl ætli hann sé að fá sér ???? :wink:


;)

Author:  gunnar [ Tue 25. Jan 2005 17:04 ]
Post subject: 

Freyr Gauti wrote:
Já, en hvernig er það, er ekki skottið á þessum bílum það þétt að ef maður lætur keilu í skottið þá heyrir maður ekkert í henni inn í bíl?


Nehh ég setti 10" solo baric keilu frá kicker í bílinn hjá mér. Og hún er að hrista allt í sundur þarna..

Author:  bjahja [ Tue 25. Jan 2005 21:01 ]
Post subject: 

Freyr Gauti wrote:
Já, en hvernig er það, er ekki skottið á þessum bílum það þétt að ef maður lætur keilu í skottið þá heyrir maður ekkert í henni inn í bíl?

ekki samkæmt formúlunni hans svezel :lol: :lol: :lol:

En já, 13 að framan og svo eru flestir með tweeter dæminu framí líka ;)

Author:  Gunni [ Tue 25. Jan 2005 21:27 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Freyr Gauti wrote:
Já, en hvernig er það, er ekki skottið á þessum bílum það þétt að ef maður lætur keilu í skottið þá heyrir maður ekkert í henni inn í bíl?

ekki samkæmt formúlunni hans svezel :lol: :lol: :lol:

En já, 13 að framan og svo eru flestir með tweeter dæminu framí líka ;)


En original tweeterarnir eru algjört drasl ;) Miklu betra að skipta þeim út!!

Author:  Svezel [ Tue 25. Jan 2005 21:37 ]
Post subject: 

Ég er með 2 sett af Alpine SPR-136A og það er alveg að gera góða hluti.

Author:  Freyr Gauti [ Tue 25. Jan 2005 23:17 ]
Post subject: 

já ég er einmitt að reyna fá drenginn í að kaupa 2 sett af 13cm tvískiptum...verst er að eftir að maður er búinn að vera hjálpa einhverjum með græjur langar manni í meira sjálfum :P

Author:  bjahja [ Tue 25. Jan 2005 23:19 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
bjahja wrote:
Freyr Gauti wrote:
Já, en hvernig er það, er ekki skottið á þessum bílum það þétt að ef maður lætur keilu í skottið þá heyrir maður ekkert í henni inn í bíl?

ekki samkæmt formúlunni hans svezel :lol: :lol: :lol:

En já, 13 að framan og svo eru flestir með tweeter dæminu framí líka ;)


En original tweeterarnir eru algjört drasl ;) Miklu betra að skipta þeim út!!

Jamm, var að meina það ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/