bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Verðmat https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8952 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Tue 18. Jan 2005 19:29 ] |
Post subject: | Verðmat |
Er að velta fyrir mér ýmsum möguleikum..... Þarf því að fá að vita hvað menn halda að raunhæft söluverð sé á mínum núverandi bíl (sjá http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=7871). Er búinn að fletta upp á bilasolur.is en hef á tilfinningunni að verðin þar séu ekkert endilega í samræmi við endanlegt söluverð. |
Author: | Eggert [ Tue 18. Jan 2005 19:44 ] |
Post subject: | |
Miðað við að það var E39 540i hérna um daginn á 1,690,000.- .... 12-1300 kall ? ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 18. Jan 2005 19:52 ] |
Post subject: | |
1996 árgerð af 523 ekinn 111 þúsund ? Yrði sett á hann eflaust vel 1500 kall myndi ég halda... |
Author: | Kull [ Tue 18. Jan 2005 19:53 ] |
Post subject: | |
540 eru á mjög góðu verði þessa dagana og kannski erfitt að miða alla aðra útfrá þeim. Ég myndi segja í kringum 1500 þús fyrir svona bíl. |
Author: | Leikmaður [ Tue 18. Jan 2005 20:08 ] |
Post subject: | |
...var ekki einn svona seldur hérna sem var í eigu ,,propane" á 1200 stgr minnir mig.. Hann var '96 ekinn 138, reyndar ekki á 18" og angel eyes, en hann var með lúgu og leður! Hann fór fyrir cirka hálfu ári... (Ég ætla ekki að hengja mig á það) |
Author: | Spiderman [ Tue 18. Jan 2005 20:16 ] |
Post subject: | |
Þessir bílar hafa haldist vel í verði, skoðaði svona bíl( 96 523 ek 120k) fyrir 3 árum, ásett verð 1640. Maður hefur verið að sjá svipað sett á þetta í dag. Ég myndi giska á 1300k stgr ![]() |
Author: | Ozeki [ Wed 19. Jan 2005 14:02 ] |
Post subject: | |
Ég lét minn 520ia 10/96 ek 175 þús nýlega í skiftum. Ég reikna mér hann á miljón kall, miða samt við mjög gott verð á bílnum sem ég keypti. Hann hefur verið auglýstur undanfarið í Fréttablaðinu á 1.490 með tilboði á 1.190 Svona miðað við það myndi ég halda að þetta sé svona 14 - 16 hundruð þús. En svo fer þetta allt eftir því hvort þú ætlir að selja beint, skifta upp, eða setja frekar hærra verð til að slá vel af ... |
Author: | fart [ Wed 19. Jan 2005 14:33 ] |
Post subject: | |
Minn 1996 523i keyrður 140 (beinskiptur) fór á 1300kall síðasta sumar, hann var með 16" álfelgum. Það hjálpar þér kannski eitthvað |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |