bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 02:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Verðmat
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Er að velta fyrir mér ýmsum möguleikum.....

Þarf því að fá að vita hvað menn halda að raunhæft söluverð sé á mínum núverandi bíl (sjá http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=7871).

Er búinn að fletta upp á bilasolur.is en hef á tilfinningunni að verðin þar séu ekkert endilega í samræmi við endanlegt söluverð.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Miðað við að það var E39 540i hérna um daginn á 1,690,000.-
.... 12-1300 kall ? :?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
1996 árgerð af 523 ekinn 111 þúsund ?

Yrði sett á hann eflaust vel 1500 kall myndi ég halda...

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
540 eru á mjög góðu verði þessa dagana og kannski erfitt að miða alla aðra útfrá þeim.

Ég myndi segja í kringum 1500 þús fyrir svona bíl.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 20:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...var ekki einn svona seldur hérna sem var í eigu ,,propane" á 1200 stgr minnir mig..

Hann var '96 ekinn 138, reyndar ekki á 18" og angel eyes, en hann var með lúgu og leður!
Hann fór fyrir cirka hálfu ári...

(Ég ætla ekki að hengja mig á það)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 20:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þessir bílar hafa haldist vel í verði, skoðaði svona bíl( 96 523 ek 120k) fyrir 3 árum, ásett verð 1640. Maður hefur verið að sjá svipað sett á þetta í dag. Ég myndi giska á 1300k stgr :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Jan 2005 14:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Ég lét minn 520ia 10/96 ek 175 þús nýlega í skiftum. Ég reikna mér hann á miljón kall, miða samt við mjög gott verð á bílnum sem ég keypti.

Hann hefur verið auglýstur undanfarið í Fréttablaðinu á 1.490 með tilboði á 1.190

Svona miðað við það myndi ég halda að þetta sé svona 14 - 16 hundruð þús. En svo fer þetta allt eftir því hvort þú ætlir að selja beint, skifta upp, eða setja frekar hærra verð til að slá vel af ...

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Jan 2005 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Minn 1996 523i keyrður 140 (beinskiptur) fór á 1300kall síðasta sumar, hann var með 16" álfelgum.

Það hjálpar þér kannski eitthvað

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group