bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Angel Eyes
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8929
Page 1 of 1

Author:  Jónas [ Sun 16. Jan 2005 23:15 ]
Post subject:  Angel Eyes

http://www.umnitza.com/product_info.php ... cts_id=149

Rakst á þetta, gæti einhver sagt mér hvað þetta væri sirka komið hingað á?

24,5% vsk og 10% tollur + flutningur?

Author:  saemi [ Sun 16. Jan 2005 23:24 ]
Post subject: 

tollur og vaskur kemur ofan á flutninginn líka..

Ég myndi skjóta á svona 35-37þú hingað komið.

Author:  Svezel [ Sun 16. Jan 2005 23:43 ]
Post subject: 

Enginn tollur á ljósum, bara vsk.

Mæli ekki með þessum ljósum, þetta er bara drasl :?

Author:  arnib [ Sun 16. Jan 2005 23:44 ]
Post subject: 

saemi wrote:
tollur og vaskur kemur ofan á flutninginn líka..

Ég myndi skjóta á svona 35-37þú hingað komið.


Nánari útskýring á þessu er semsagt.

Verð til Íslands = [Verð úti + flutningur] * 1,10 * 1,245 (miðað við 10% toll og 24,5% vsk)

Author:  Gunni [ Mon 17. Jan 2005 07:30 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Enginn tollur á ljósum, bara vsk.


Það er rétt hjá Sveinbirni, þetta er aðeins [verð í ísl kr + flutningur] * 1,245

Author:  Kristjan [ Mon 17. Jan 2005 09:31 ]
Post subject: 

Svo skaltu hafa það í huga að það er betra að kaupa frá b&l eða tb því að ísetningin á þessu er ekkert grín og því betra að hafa keypt almennilegar græjur en ekki eitthvað drasl sem þú verður síðan óánægður með að hafa eytt tíma í að græja á bílinn.

Author:  gstuning [ Mon 17. Jan 2005 12:28 ]
Post subject: 

fyrst svo er með vörugjald þá þarf ég að kíkja á verðin mín þau eru þá lægri en ég hef áður sagt :)

um 15% lægri

Author:  Steinieini [ Mon 17. Jan 2005 18:52 ]
Post subject: 

Ég keipti ljósin mín á Ebay, fyrir 250 dollara og þau voru komin til mín á 290, umþb 18 þús kall og mér sýnist þau vera nákvæmlega eins og þessi á bifreid.is sem kosta 44 þús og þau virðast ekki vera neitt drasl... sé það sosem ekki fyrr en þau eru komin í.....

Author:  Jónas [ Mon 17. Jan 2005 19:53 ]
Post subject: 

Steinieini wrote:
Ég keipti ljósin mín á Ebay, fyrir 250 dollara og þau voru komin til mín á 290, umþb 18 þús kall og mér sýnist þau vera nákvæmlega eins og þessi á bifreid.is sem kosta 44 þús og þau virðast ekki vera neitt drasl... sé það sosem ekki fyrr en þau eru komin í.....


Var það þá merkt sem gjöf?

Author:  Steinieini [ Mon 17. Jan 2005 20:52 ]
Post subject: 

Nei, as weird as it may seem þá tók ég þetta með mér í handfarangri, þar sem ég vinn í hlaðdeild treisti ég því ekki að þetta kæmi óbrotið út í keflavík :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/