bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bifreiðaskrá https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8894 |
Page 1 of 2 |
Author: | jens [ Thu 13. Jan 2005 18:24 ] |
Post subject: | Bifreiðaskrá |
Getur einhver sem er með aðgang að bifreiðaskrá t.d í vinnunni athugað fyrir mig hvað eru margir E30 Cabrio bílar á landinu. Takk fyrir |
Author: | Spiderman [ Thu 13. Jan 2005 18:33 ] |
Post subject: | |
Myndi giska á svona 4 stk plús 2 baur. Held að sé ekki hægt að leita að cabrio sér í ekjunni. |
Author: | srr [ Thu 13. Jan 2005 18:51 ] |
Post subject: | |
Allavega tveir í klúbbnum núna og einn sem var það.... Það gerir allavega 3 ![]() |
Author: | oskard [ Thu 13. Jan 2005 19:07 ] |
Post subject: | |
Það eru/voru til 5 stk. 2 svartir 1 blár 1 hvítur 1 rauður Eða svo segir sagan allavegana ![]() |
Author: | jens [ Thu 13. Jan 2005 20:55 ] |
Post subject: | |
Spiderman skrifar: Quote: plús 2 baur
Eru til svoleiðis hér. |
Author: | Spiderman [ Thu 13. Jan 2005 21:49 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Spiderman skrifar:
Quote: plús 2 baur Eru til svoleiðis hér. Ætli þeir séu ekki 5-8 CABRIO GST Tennis-blái ry960 Alpina-hvíti Árnib Einn vínrauður Spurning um einn svartan sem var til sölu á síðunni heimakaup, veit ekki hvort hann kom til landsins. BAUR Hvítur Svartur |
Author: | Svezel [ Thu 13. Jan 2005 22:32 ] |
Post subject: | |
Rakst einmitt á þennan bláa í sumar eins og kemur fram í þessu þræði http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... t=%FEennan Þessi leit mjög vel út |
Author: | jens [ Thu 13. Jan 2005 23:45 ] |
Post subject: | |
Veit einhver hvar þessi bíll er núna, er hann kanski enn þar sem myndin er tekin. |
Author: | oskard [ Thu 13. Jan 2005 23:48 ] |
Post subject: | |
hann átti heima í hlíðunum síðast þegar ég vissi |
Author: | jens [ Fri 14. Jan 2005 08:01 ] |
Post subject: | |
Spyderman skrifaði: Quote: á síðunni heimakaup
Hvaða síða er það, kemur ekki fram í leit.is |
Author: | oskard [ Fri 14. Jan 2005 10:17 ] |
Post subject: | |
hann er væntanlega að tala um heimakaup.is |
Author: | Spiderman [ Fri 14. Jan 2005 15:08 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: hann er væntanlega að tala um heimakaup.is
Rétt, það eru svona 3 ár síðan þessi bíll var auglýstur þar. |
Author: | Stefan325i [ Fri 14. Jan 2005 17:31 ] |
Post subject: | |
325i cabrio RY 960 blár árgerð '88 IP 180 hvítur árgerð '90 VU 013 svartur árgerð '86 skemdur en er í uppgerð, (318 mótor í honum) gamli gunna. Svo hafa verið 2 kana bílar en eigendur fóru með þá aftur úr landi. 320i cabrio LJ 783 svartur árgerð '89 bílinn hans Arnab. þessi bíll er með 325i mótor. LM 898 Rauður sanserður árgerð 89 / 90 afskráður ónýtur 2001. Þannig séð þá eru bara til 3 ökuhæfir blæjur á klakanum. það hafa verið 2 baur bíla á klakanum Sagan segir að það hafi verið hvítur baur influttur 83-90 eithva svoleiðis en ég hef aldrey séð þann bíl. Svo var einn Dökkgrænn 323i baur influttur 95-98 til lansins, hann var í kef slíðast er ég veit, hann var dreginn burt vegna þess að hann var númeralaus parkaður og svo var náð í greyið í skjóli nætur honum eihvestaðar komið fyrir. |
Author: | Spiderman [ Fri 14. Jan 2005 17:57 ] |
Post subject: | |
Á einhver mynd af þeim rauða? er sá bíll til ennþá? |
Author: | fart [ Fri 14. Jan 2005 17:58 ] |
Post subject: | |
Quote: Sagan segir að það hafi verið hvítur baur influttur 83-90 eithva svoleiðis en ég hef aldrey séð þann bíl.
Þessi bíll er fact en ekki ficton. Hvítur með bláum toppi og blárri innréttingu(ekki 100% með innréttinguna). Sá sem flutti hann inn var í Hafnarfirði. Hann var fluttur inn í kringum 1987-1989 og var 1983 árgerð ef ég man rétt. Hann var 323i. Hann var lengi vel í eigu stráks sem heitir Guðni Kristjánsson. Sami Guðni átti líka 944 bílinn back in the day (þennan sem var að drifta úti á granda). Síðar var Baur í eigu stráks í Garðabæ, ef ég man rétt (sennilega á árunum 1988-90) að nafni Reinhard (fæddur í kringum 1971-1973) |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |