| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Jæja þá er nýtt ár runnið í garð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8720 |
Page 1 of 4 |
| Author: | gstuning [ Sat 01. Jan 2005 20:33 ] |
| Post subject: | Jæja þá er nýtt ár runnið í garð |
Hvað eigum við BMWKRAFTUR að gera í ár?? Það sem verður að gerast er road trip,, ég hlusta ekki á nei við því, allir að rúlla samann eitthvert , þarf ekki að vera langt þannig séð Selfoss eða eitthvað svoleiðis, taka grillið með og grilla fínt og svona einhverjar sniðugar uppástungur? |
|
| Author: | Haffi [ Sat 01. Jan 2005 20:34 ] |
| Post subject: | |
Bretta / skíðaferð. Byrja að plana. |
|
| Author: | gstuning [ Sat 01. Jan 2005 20:36 ] |
| Post subject: | |
Haffi wrote: Bretta / skíðaferð.
Byrja að plana. Hvað segja menn um Akureyri í Feb? |
|
| Author: | capische [ Sat 01. Jan 2005 20:38 ] |
| Post subject: | |
það væri gaman að vera með spyrnukeppni og siðan grill og pöpparölt í lokin |
|
| Author: | Haffi [ Sat 01. Jan 2005 20:42 ] |
| Post subject: | |
ég er að fara til Hollands 10-13 feb, en jú væri alveg mega game |
|
| Author: | joiS [ Sun 02. Jan 2005 00:39 ] |
| Post subject: | |
cool ég er með í svona game,,,,, |
|
| Author: | force` [ Sun 02. Jan 2005 00:47 ] |
| Post subject: | |
ég væri vel til í eitthvað road trip, hef svo lítið hreyft flekann uppá síðkastið iða alveg í skinninu að fara eitthvað útá land tala nú ekki um ef það er pöbbarölt |
|
| Author: | Eggert [ Sun 02. Jan 2005 00:59 ] |
| Post subject: | |
Ég tek undir þetta.. Roadtrip væri málið. Þó væri skemmtilegra að bíða þangað til að maður getur stoltur sett undir sumardekkin og felgurnar. Það væri skemmtilegri akstur... |
|
| Author: | force` [ Sun 02. Jan 2005 01:06 ] |
| Post subject: | |
sammála |
|
| Author: | Einsii [ Sun 02. Jan 2005 01:59 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Haffi wrote: Bretta / skíðaferð. Byrja að plana. Hvað segja menn um Akureyri í Feb? |
|
| Author: | Svezel [ Sun 02. Jan 2005 02:32 ] |
| Post subject: | |
Ég á stiga sleða |
|
| Author: | gstuning [ Sun 02. Jan 2005 03:59 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Ég á stiga sleða
Ertu til í að draga mig á honum í gegnum snjóinn á coupinum |
|
| Author: | Alpina [ Sun 02. Jan 2005 12:16 ] |
| Post subject: | |
hmmmm.. það eru yfir 360 dagar eftir af árinu og við hljótum að geta fundið eitthvað skemmtilegt að gera ,,en kannski er ..................................ekki ráð nema i tíma sé tekið..... |
|
| Author: | Svezel [ Sun 02. Jan 2005 12:57 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Svezel wrote: Ég á stiga sleða Ertu til í að draga mig á honum í gegnum snjóinn á coupinum Þokkalega |
|
| Author: | fart [ Sun 02. Jan 2005 14:26 ] |
| Post subject: | |
Ég myndi elska það ef við tækjum okkur til og værum með AUTO-X BMW eigenda... Fengjum kannski B&L til að taka þátt í því með okkur í einhverjum allsherjar BMW degi. |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|