bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Jólagjöfin í ár ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8630
Page 1 of 2

Author:  hjortur [ Tue 21. Dec 2004 15:37 ]
Post subject:  Jólagjöfin í ár ?

Jæja, hvað verður undir jólatrénu handa ykkur og/eða bílnum ?

Einhverjur sem standa í stórræðum í skúrnum um jólin ?

Author:  IceDev [ Tue 21. Dec 2004 16:18 ]
Post subject: 

http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/0837603269/qid=1103645848/sr=8-1/ref=pd_csp_1/002-5117485-0085624?v=glance&s=books&n=507846

Þetta er ein af þeim

Author:  hlynurst [ Tue 21. Dec 2004 16:21 ]
Post subject: 

Ég er búinn að biðja um Z3 M coupe við hliðina á jólatrénu... veit ekki hvernig það fer. :roll:

Author:  oskard [ Tue 21. Dec 2004 16:24 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Ég er búinn að biðja um Z3 M coupe við hliðina á jólatrénu... veit ekki hvernig það fer. :roll:


hey ég bað einmitt um porsche 944 turbo,,,, kannski verðum við heppnir :D

Author:  F2 [ Tue 21. Dec 2004 16:27 ]
Post subject: 

oskard wrote:
hlynurst wrote:
Ég er búinn að biðja um Z3 M coupe við hliðina á jólatrénu... veit ekki hvernig það fer. :roll:


hey ég bað einmitt um porsche 944 turbo,,,, kannski verðum við heppnir :D


hehehehe

Author:  gstuning [ Tue 21. Dec 2004 16:54 ]
Post subject: 

Ég óska engins sérstakts þessi jól,

á svo góða vini, félaga og fjöldskyldu að maður þarf ekkert meira,

Author:  Svezel [ Tue 21. Dec 2004 17:03 ]
Post subject: 

Það verður eitthvað möndlað ef dótið kemur á réttum tíma :)

Author:  íbbi_ [ Tue 21. Dec 2004 17:06 ]
Post subject: 

ég væri nú bara mest til í að sleppa þessum bévítans jólum.. engin tilgangur með þessu og þetta þvælist bara fyrir mér :?

Author:  Twincam [ Wed 22. Dec 2004 06:09 ]
Post subject: 

ég fékk laptop... flugmiða... og húsnæði í Köben í jólagjöf frá sjálfum mér :P

Ætli maður fái svo ekki bara peysu frá gamla settinu eða eitthvað :roll:


Og ég ætla bara að liggja í leti um jólin.. forðast skúrinn eins og ég get :?

Author:  Twincam [ Wed 22. Dec 2004 06:11 ]
Post subject: 

æj já...Poloinn fær svo "illuminated door sills" ef þeir koma tímanlega fyrir jólin, annars fær hann þá í nýársgjöf...

Author:  Arnar [ Fri 24. Dec 2004 01:23 ]
Post subject: 

Ég varð mér út um einn góðann e30 sem ég ætla að taka í gegn, og setja eitthvað gott í húddið.... Mikil vinna framundan :lol:

Author:  finnbogi [ Fri 24. Dec 2004 03:08 ]
Post subject: 

það er bara eitt stk ipod og itrip frá mér til mín :) marr varð nú að nýta sér að kaupa fra usa þegar dollarinn er svona jólalega lár eins og núna :santa:

Author:  Thrullerinn [ Fri 24. Dec 2004 11:41 ]
Post subject: 

Gaf sjálfum mér magasín spilara, cupholdera og vindhlíf í jólagjöf.
Búinn að setja allt í nema magasínið...
gaman gaman :)

Author:  Jón Ragnar [ Sat 25. Dec 2004 21:04 ]
Post subject: 

Modduð xbox hérna ;)

Author:  gunnar [ Sun 26. Dec 2004 03:27 ]
Post subject: 

Lækkunargormar og demparar. Ísetning á græjunum mínum og svo eyebrows. Eitt og annað líka sem kemur bara í ljós 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/