bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

varðandi SACHS
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=863
Page 1 of 1

Author:  elli [ Thu 20. Feb 2003 10:17 ]
Post subject:  varðandi SACHS

Hey ég er með 318 is og nú er komið að því að skipta um kúplingu er að pæla í að kaupa SACHS úr fálkanum er það ekki það sem er orginal í BMW bæði SACHS kúplingar og demparar svo dótið úr Fálkanum ætti að vera ok. er það ekki ???

ps. hann fór 150 þúsund km. á orginal kúplingunni held að það sé bara nokkuð gott ??

elli M1 fan

Author:  Halli [ Thu 20. Feb 2003 11:10 ]
Post subject: 

það er mjög gott merki er það er sama og orginal

Author:  Bjarki [ Thu 20. Feb 2003 12:26 ]
Post subject: 

Er ekki Boge og Bilstein orginal demparar í BMW?

Author:  elli [ Thu 20. Feb 2003 13:06 ]
Post subject:  B&L

er búinn að ath. með kúplingsettið það er 25 þús. í B&L og er á 27 þús. í Fálkanum það er reyndar ekki til í B&L en það er ekki nema viku á leiðinni svo það verður auðvitað tekið þar !!!

ps. ég hef aðeins fengið topp þjónustu hjá B&L

elli M1 fan

Author:  Djofullinn [ Thu 20. Feb 2003 13:40 ]
Post subject: 

En hefuru athugað hjá Tækniþjónustu Bifreiða? Það eru bara snillingar :!:

Author:  elli [ Thu 20. Feb 2003 15:41 ]
Post subject: 

Nei hef ekki ath. það litli bróðir minn vinnur hjá Almenna bílaverkstæðinu í skeifunni þeir eru þjónustuaðilar fyrir B&L þannig að ég er í góðum málum í gengum hann. Svo er það annað það er farið að blikka hjá mér Air Bag ljósið í mælaborðinu svo ég þarf að fara og láta tengja hann við tölvu til að sjá havð er að veistu e-h hvað það kostar ??

elli M1 fan

Author:  hlynurst [ Thu 20. Feb 2003 19:14 ]
Post subject: 

Er það ekki um 4000 kr í B&L? En þú gætir þurft að bíða eftir að það losni tími hjá þeim... :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/