bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 23:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: fornbílar
PostPosted: Mon 20. Dec 2004 18:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
hæ, þarna það er stutt síðan að eg fekk bilpróf og er að fara kaupa mer fornbíl, 25 ára gamlann

en hvernig er það með það, er það ekki bara 17 þus á man? hvert fer eg til að skrá hann sem fornbíl ? þarf eg að eiga annan bíl áður ? og þannig
getur einhver útskýrt þetta fyrir mer, hvernig þetta gengur, og hvar skal tryggja (hann er a numerum) og á eg að fara í einhver félög ? osfrmvegis

thanx


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: fornbílar
PostPosted: Mon 20. Dec 2004 18:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
anger wrote:
hæ, þarna það er stutt síðan að eg fekk bilpróf og er að fara kaupa mer fornbíl, 25 ára gamlann

en hvernig er það með það, er það ekki bara 17 þus á man? hvert fer eg til að skrá hann sem fornbíl ? þarf eg að eiga annan bíl áður ? og þannig
getur einhver útskýrt þetta fyrir mer, hvernig þetta gengur, og hvar skal tryggja (hann er a numerum) og á eg að fara í einhver félög ? osfrmvegis

thanx


Hérna er mjög skemmtilegt rifrildi um þetta mál http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=2091

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Dec 2004 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
þú verður að eiga annan bíl með fornbílnum ( vera skráður fyrir öðrum bíl og vera að borga tryggingar af þeim bíl. Þú tryggir bara hjá tryggingarfélaginu þínu ( þar sem hinn bíllin er)

Ég er ekki viss um hve mikið tryggingarnar eru á ári, eithað um eða undir 20þ og þú borgar ekki nein bifreiðargjöld.

Þú þarft að ég held ekki að ganga í nein félög en ég mæli samt með að þú gangir í BMWKraft því að þetta er svo fínn klúbbur :)

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Dec 2004 19:15 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
afhverju minnir mig að ég hafi heyrt að tryggingarfélögin eða eitthva hafi talað um að það má bara keyra fornbíla ákveðið mikið yfir árið ?? :shock:

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Dec 2004 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
það er 15000 ALGERT hámark í akstri...og til að fá sem ódýrustu tryggingar verðuru að vera í fornbílaklúbbnum þá er þetta um 10.000 kall ef ég man rétt...

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Dec 2004 20:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
Chrome


ertu ALLVEG 100% viss ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: fornbílar
PostPosted: Mon 20. Dec 2004 21:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
RA wrote:
anger wrote:
hæ, þarna það er stutt síðan að eg fekk bilpróf og er að fara kaupa mer fornbíl, 25 ára gamlann

en hvernig er það með það, er það ekki bara 17 þus á man? hvert fer eg til að skrá hann sem fornbíl ? þarf eg að eiga annan bíl áður ? og þannig
getur einhver útskýrt þetta fyrir mer, hvernig þetta gengur, og hvar skal tryggja (hann er a numerum) og á eg að fara í einhver félög ? osfrmvegis

thanx


Hérna er mjög skemmtilegt rifrildi um þetta mál http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=2091



Lestu þennan þráð sem að RA er að vitna í :wink:

_________________
Gunnar Már Gunnarsson
Sími 690-2222
Mercedes Benz w108 280 SE V8 3.5 ár.1971 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Dec 2004 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
anger wrote:
Chrome


ertu ALLVEG 100% viss ?


já var að tékka á þessu í lok sumarsins vegna þess að ég var að spá í að fá mér forbíl...tókst að ná aksturstölunni uppí 15.þús á ári með því að hérumbil snúa uppá hendina á þessum gaurum ;) en farðu annars bara á síðu fornbílaklúbbsins þar eru allar upplýsingar og menn sem kunna alla klæki og ráð ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Dec 2004 22:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég borgaði 1200 kall á mánuði af 911 bílnum og mátti keyra hann eins mikið og ég vildi, ekki það að ég myndi ná 15 þús á ári á honum :lol:

Ég held þetta fari bara mikið eftir samningsstöðu þinni við tryggingafélagið þitt.

Og já, þú verður að eiga annan bíl og "fornbíllinn" má heldur ekki vera JEPPI :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Dec 2004 23:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
ég er að borga 14.500 með framrúðu tryggingu á porscheum
en maður verður að eiga annann bíl með, ég man ekki hvað limitið er nákvæmleg, enda skiptir það mig svo sem ekki miklu máli því hann er nebbla sparibíllinn hjá mér :wink:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Dec 2004 00:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
já sko eg á annan bíl fyrir, sem er skráður hja vís (og husið og allt er skráð á vís) og ætla að bæta 1980 model af Benz, og er var að lesa þetta sem af stjörnunni, og það eru svo margir sem segja mismunandi :shock: maður veit ekkert hverju maður á að trúa.

p.s 1980 model af benz,m hann verður fornbill 2005 ekki satt ? eða verður að klára allt árið og verður fornbíll 2006 ? hvort er það

annars, ef einhver er allveg 100% klár á þessu, (sem eg trui allveg að þið séuð, Chronic eða eitthvað eg trui þer allveg, vill bara fa að vita hvað aðrir segja) þa megiði endilega gera mer þann greiða að segja allt sem þið vitið

takk kærlega!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Dec 2004 00:54 
hringdu bara í vís og fáðu rétt svör. lang best og einfaldast :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Dec 2004 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta fer bara eftir tryggingarfyrirtækinu sem þú verslar við hvað þú nærð tryggingunum niður. Birfreiðgjöldin fara í einhvern 5k á ári ef ég man rétt við 25ár.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Dec 2004 17:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
anger wrote:
já sko eg á annan bíl fyrir, sem er skráður hja vís (og husið og allt er skráð á vís) og ætla að bæta 1980 model af Benz, og er var að lesa þetta sem af stjörnunni, og það eru svo margir sem segja mismunandi :shock: maður veit ekkert hverju maður á að trúa.

p.s 1980 model af benz,m hann verður fornbill 2005 ekki satt ? eða verður að klára allt árið og verður fornbíll 2006 ? hvort er það

annars, ef einhver er allveg 100% klár á þessu, (sem eg trui allveg að þið séuð, Chronic eða eitthvað eg trui þer allveg, vill bara fa að vita hvað aðrir segja) þa megiði endilega gera mer þann greiða að segja allt sem þið vitið

takk kærlega!


Vá hvað þetta ætlar að verða erfitt fyrir þig að kyngja. :roll:

Vátryggingafélöginn vita allt um þetta, hringdu bara í þau eða farðu á staðinn og talaðu við þá auglitis til auglitis. Þeir segja þér allt sem þu þarft að vita. Ef þér finnst eitthvað óvenjulegt, grunsamlegt eða bara óréttlátt............ þá hringdu í FÍB :wink: óhaðir hagsmunaaðilar bifreiðaeigenda.................

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Dec 2004 17:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
ps hann fær fornbílatryggingu áramótinn 2005 ef hann er árg 1980 :wink:

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group