bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vandræði!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8595 |
Page 1 of 1 |
Author: | KB [ Sat 18. Dec 2004 12:08 ] |
Post subject: | Vandræði!! |
Þannig er mál með vexti.... í gærkveldi þegar ég ætlaði að opna bimman minn þá læsti hann sér alltaf aftur sjálfur... ef maður er snöggur þá getur maður komist inní hann en ekki startað... það er ekki fjarstíring á bílinum mér þætti gaman að fá einhver góð ráð við þessu því ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 18. Dec 2004 13:56 ] |
Post subject: | |
Ef þú kemst inní hann ættiru að opna húddið og prufa að taka samlæsingarnar úr sambandi með því að taka úr öryggið, en það getur verið að öryggið sé notað í fleira líka, |
Author: | Wolf [ Sat 18. Dec 2004 20:43 ] |
Post subject: | . |
Lenti í nákvæmlega sama, servo unitið sem stýrir skottlæsingunni var eitthvað að klikka, ég tók klæðninguna frá, liðkaði hann til og læsingarnar hafa verið í lagi síðan. Reyndar var ekki hægt að opna skottið þegar hann lét svona (þurfti að fara innúr bílnum) |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |