Arnar wrote:
Ussuss, djöfull er dýrt að flytja þetta inn... það liggur við að það sé ódýrara að fara út yfir helgi og djamma, taka þetta síðan með sér heim í tösku
Það er orðið svo ódýrt að fljúga. En hefur eitthver hérna pantað frá þessum aðila ?
Eða eru allir farnir að versla bara í gegnum þig gunni

Auðvitað versla menn hjá mér,
Styrkja heimbyggð
Þegar maður hefur gott að bjóða á decent verði þá mun fólk átta sig á endanum að versla við mann, 1998 settum við stefán GSTuning á laggirnar, þetta er allt að koma
hvað myndirru gera ef eitthvað dót kemur skemmt til þín,
þú þarft að standa í veseni aldarinnar skal ég segja þér
Fá endurgreitt tollinn (sem er ekki auðvelt) VSK
Borga sjálfur flutning út (um 80€ á fjöðrun)
Vonast til að framleiðandinn sé til að gera gott við þig og kennir ekki flutningi um,
borga svo flutning tilbaka
og borga aftur toll og VSK
Það er mikið þægilegra að geta bara droppað rusli á einhvern annan og fá nýtt eða viðgerð í staðinn
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
