bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þunglamalegt spjallkerfi...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=857
Page 1 of 2

Author:  Þórður Helgason [ Tue 18. Feb 2003 21:38 ]
Post subject:  Þunglamalegt spjallkerfi...

Er ég orðinn svona óþolinmóður eða er ekki spallkerfið að þyngjast
dálitið mikið í keyrslu?

Ég þarf orðið að bíða í nokkrar sek. eftir þráðum, nokkur sem ekki var svona.

Kannski mín tölva, en hún er í fínu standi, og hefur ekkert versnað
í annarri vinnslu.

Comment óskast

Author:  bjahja [ Tue 18. Feb 2003 21:45 ]
Post subject: 

Ég hélt að þetta væri tölvan mín, ég þurfti að bíða í svona 20 sek eftir þessum pósti :cry:

Author:  Haffih [ Tue 18. Feb 2003 22:05 ]
Post subject: 

Ég held að þetta sé bara spjallkerfið, ég er núna hjá kærustunni minni á 56k módemi og ég bíð í 1mín eftir hverjum þræði til að opnast... :evil:

Soldið pirrandi á slow tengingum en virkar vel á 3mb tengingunni heima :twisted:

Author:  Bjarki [ Tue 18. Feb 2003 22:12 ]
Post subject: 

Virkar alltaf mjög vel hjá mér á minni 0.5 mbit tengingu. Hef kannski 2x lennt í einhverjum leiðindum en það held ég að hafi bara verið eitthvað tímabundið hjá servernum.

Author:  Raggi M5 [ Tue 18. Feb 2003 22:14 ]
Post subject: 

Þetta virkar fínt með ADSL draslinu

Author:  Gunni [ Tue 18. Feb 2003 22:16 ]
Post subject: 

Þetta getur verið tvennt. annars vegar gæti ég trúað því að spjallborðið sé erfitt á módem tengingum. og hins vegar gæti þetta verið eitthvað hjá servernum sem hýsir spjallborðið, en þá er það bara eitthvað tímabundið.

þið megið samt vita það að ég vorkenni módemnotendum því það er mjög leiðinlegt að bíða eftir dóti að lódast á netinu !

Author:  Djofullinn [ Tue 18. Feb 2003 22:27 ]
Post subject: 

Þetta er fínt hjá mér á 256 tengingu

Author:  Halli [ Tue 18. Feb 2003 22:38 ]
Post subject: 

þetta er leiðinlegt hjá mér er að fá mér hraðari tenginu
einhver sem getur ráðlagt mér í þeim efnum? 8)

Author:  Gunni [ Tue 18. Feb 2003 22:45 ]
Post subject: 

mæli með adsl. 256 er örugglega fínt fyrir þig.

Author:  bjahja [ Tue 18. Feb 2003 22:52 ]
Post subject: 

Ég er með ADSL 256, það getru vel verið að þetta sé tölvan mín, hún er búin að vera leiðinleg undanfarið.

Author:  Gunni [ Tue 18. Feb 2003 22:57 ]
Post subject: 

þetta getur líka verið eitthvað í sambandi við serverinn. það gæti verið að það sé verið að uppfæra hann, eða þá að það sé óeðlilega mikil umferð í gegnum hýsingaraðilann á einhverju 2 klst tímabili.

Author:  Þórður Helgason [ Tue 18. Feb 2003 22:57 ]
Post subject: 

Ég er með 2 Mbps ADSL og þetta er ekki nógu fljótt.

Þetta var fínt í haust.

Það sem ég er að segja er að þetta hefur versnað mikið.

Ef einhver veit um stillingu hjá mér til þess að flýta þessu, vinsamlega

hóstið henni hér inn.

Ég væri ekki að kvarta ef þetta hefði verið svona frá upphafi, svo er bare

ekki.

Umsjónarmenn vinsamlega taki þetta til sín og kanni málið.

Með kveðju úr sumrinu (+10° C í gær og dag) fyrir norðan.

Author:  GHR [ Tue 18. Feb 2003 23:01 ]
Post subject: 

Sko ég er 100% sammála Þórði. Ég er með fljóta tengingu en stundum komst ég bara ekki inn á síðuna. Var að hugsa geðveikt lengi og var bara svoleiðis þangað til þolinmæðin gaf sig.
Reyndar hefur þetta ekki gerst að neitt nýlega, sem betur fer
Fínu lagi á öðrum síðum

Author:  Svezel [ Tue 18. Feb 2003 23:01 ]
Post subject: 

Er serverinn ekki bara hægt og rólega að fyllast þar sem alltaf bætast við fleiri meðlimir?

Author:  Gunni [ Tue 18. Feb 2003 23:03 ]
Post subject: 

BMW 750IA wrote:
Sko ég er 100% sammála Þórði. Ég er með fljóta tengingu en stundum komst ég bara ekki inn á síðuna. Var að hugsa geðveikt lengi og var bara svoleiðis þangað til þolinmæðin gaf sig.
Reyndar hefur þetta ekki gerst að neitt nýlega, sem betur fer
Fínu lagi á öðrum síðum


ég er með 512 kb tengingu og þetta svínvirkar hjá mér. ef að serverinn er ekki að svara þá er það eitthvað sem er að hjá hýsingaraðilanum en ekki spjallborðinu. ég hef einusinni tekið eftir því að serverinn sé með einhver leiðindi en það var fyrir svona 3 mánuðum síðan.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/