bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Meira um angel eyes
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8568
Page 1 of 2

Author:  jonthor [ Wed 15. Dec 2004 10:29 ]
Post subject:  Meira um angel eyes

Þekkiði þessi Angel eyes, finnst þetta fullkomið nákvæmlega svona!

Image

Author:  Dorivett [ Wed 15. Dec 2004 11:38 ]
Post subject: 

mér finnst þessi bíll bara fullkominn 8)

Author:  jonthor [ Wed 15. Dec 2004 11:57 ]
Post subject: 

Já gott ef ekki!

Author:  StrongBad [ Wed 15. Dec 2004 19:38 ]
Post subject: 

Jebb, Þetta er Flottur Bíll. En Hverning Angel Eyes eru þetta?

Eru þetta InProAngelEyes eða einhver önnur gerð og þá hvaða gerð og er einhver sem selur svona ljós á Íslandi eða bara AngelEyes yfir höfuð..

Er þetta Original M-FramStuðari???

Og svo ertu með Gott Combo í gangi í Tölvunni hjá þér. Krafturinn og Manager :)

Author:  Einsii [ Wed 15. Dec 2004 19:50 ]
Post subject: 

StrongBad wrote:
Jebb, Þetta er Flottur Bíll. En Hverning Angel Eyes eru þetta?

Eru þetta InProAngelEyes eða einhver önnur gerð og þá hvaða gerð og er einhver sem selur svona ljós á Íslandi eða bara AngelEyes yfir höfuð..

Er þetta Original M-FramStuðari???

Og svo ertu með Gott Combo í gangi í Tölvunni hjá þér. Krafturinn og Manager :)


tækniþjónusta bifreiða og bogl eru með angel eyes

Author:  Freyr Gauti [ Wed 15. Dec 2004 20:10 ]
Post subject: 

StrongBad wrote:
Jebb, Þetta er Flottur Bíll. En Hverning Angel Eyes eru þetta?

Eru þetta InProAngelEyes eða einhver önnur gerð og þá hvaða gerð og er einhver sem selur svona ljós á Íslandi eða bara AngelEyes yfir höfuð..

Er þetta Original M-FramStuðari???

Og svo ertu með Gott Combo í gangi í Tölvunni hjá þér. Krafturinn og Manager :)


Þetta er nú desktopið hjá mér ;)

hérna er urlið á bílinn, http://www.personal.psu.edu/users/j/w/jwh234/m3.html

Author:  Jss [ Wed 15. Dec 2004 20:38 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
StrongBad wrote:
Jebb, Þetta er Flottur Bíll. En Hverning Angel Eyes eru þetta?

Eru þetta InProAngelEyes eða einhver önnur gerð og þá hvaða gerð og er einhver sem selur svona ljós á Íslandi eða bara AngelEyes yfir höfuð..

Er þetta Original M-FramStuðari???

Og svo ertu með Gott Combo í gangi í Tölvunni hjá þér. Krafturinn og Manager :)


tækniþjónusta bifreiða og bogl eru með angel eyes


Verðin á In-Pro Angel eyes ljósunum í B&L

Ljósin kosta 33.500 kr. með svörtum botni, 30.150 kr. með BMWKraftsafslætti.

Ljósin kosta 42.600 kr. með krómuðum botni, 38.340 kr. með BMWKraftsafslætti.

;)

Author:  Einsii [ Wed 15. Dec 2004 20:40 ]
Post subject: 

Hvað er verðið á ljósum í E34?

Author:  Jss [ Wed 15. Dec 2004 22:11 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Hvað er verðið á ljósum í E34?


Man það ekki, veit það á morgun, pósta því þá. ;)

Author:  Haffi [ Wed 15. Dec 2004 22:26 ]
Post subject: 

úffffffffffffffffffff það eru svona fallegir bílar sem fá mig til að langa í E36 aftur ! :shock:

Author:  Jss [ Thu 16. Dec 2004 10:55 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Hvað er verðið á ljósum í E34?


Þau eru reyndar ekki til í augnablikinu, seinasta verð á þeim var um 40.838 kr. án afsláttar.

Við getum pantað þau. ;)

Author:  iar [ Thu 16. Dec 2004 12:42 ]
Post subject:  Re: Meira um angel eyes

jonthor wrote:
Þekkiði þessi Angel eyes, finnst þetta fullkomið nákvæmlega svona!


Bara spyrja gaurinn. :-) Hér er svar frá honum. Í framhaldi af spjalli við hann nefndi hann Inpro og að þau hafi ekki verið að koma vel út varðandi birtumagn og ljósdreifingu. Læt það fylgja með í seinna quote-inu.

Sjálfur er ég einmitt mjög hrifinn af þessum ellipsoid ljósum sem hann nefnir og angel eyes með þeim.

PS: Slæmar fréttir af bílnum annars og linkur á það þarna í fyrra quote-inu. :-(

Jimmy (úr tölvupósti) wrote:
Thanks for all the great comments on my M3. The headlights that are installed
on it are the European Ellipsoid headlights which I'm pretty sure you would
have stock. The Angel Eye kit was the pre-production kit made by a member on a
bulletin board by the name of Jim Powell. However, this kit is no longer
produced. It was an LED kit and has since been outdated. I had to do the
install on them myself and I can tell you that it was quite easy. It took
maybe an hour or so. The upgraded kits are MUCH better than my lights. They
have better quality rings and are much brighter as well. As to where to get
the new kit... I reccomend www.umnitza.com . You can customize the colors now
if you prefer to do so and have options on different versions. Matt at
Umnitza.com has THE best prices as well as excellent service. Also, if you
don't have a HID Xenon kit I would reccomend adding them as well at least in
the low beams. They will match the rings really well and will look really
nice. If you try hard enough I'm sure he will discount the lights and a
groupbuy on them could be possible to save on shipping across the big drink.

However, I do have some bad news. My ///M was wrecked only 2 weeks ago and if
you can bear it, take a look at the pictures here:

http://www.personal.psu.edu/jwh234/wreck


Jimmy (úr tölvupósti) wrote:
Feel free to post all of the information on your board. I saw a post on there
about in-pro lights. The in-pro's actually headlight quality is not very good.
The stock ZKW or Bosch ellipsoids have a much better pattern with better light
output. That is why I would install just the rings into your existing lights.
Let me know how things turn out and if you actually end up being able to get
the rings and install them.

For tons of information on these lights you can also check out this link:

http://forums.bimmerforums.com/forum/

You can do a search for 'angel eyes' or they also call them 'dde' which stands
for daytime demon eyes. These lights along with matching HID's have been
discussed in great detail, actually too much! If for some reason you have
trouble being able to have them shipped over to you, you can contact me and I
can buy them and have them shipped over, but I don't forsee this being an
issue. Well, good luck, and keep the shiny side up!

Author:  jonthor [ Thu 16. Dec 2004 13:33 ]
Post subject: 

Damn, hrikalegt að sjá bílinn svona farinn!

Author:  gunnar [ Thu 16. Dec 2004 13:52 ]
Post subject: 

Arg guðlast!

Hrikalegt alveg.. ! :x Skrýtið að maðurinn hafi verið með kassettutæki í M3 ;) Hann hefur greinilega alltaf bara verið með opna rúður að hlusta á MPOOOWEERRR!

Author:  jth [ Thu 16. Dec 2004 14:16 ]
Post subject: 

Jimmy (úr tölvupósti) wrote:
If for some reason you have
trouble being able to have them shipped over to you, you can contact me and I can buy them and have them shipped over, but I don't forsee this being an
issue. Well, good luck, and keep the shiny side up!


Ekkert smá almennilegur gaur!

BMW nöttarar allra landa.... :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/