bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvaða sæti eru þetta?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8545
Page 1 of 1

Author:  iar [ Sun 12. Dec 2004 22:34 ]
Post subject:  Hvaða sæti eru þetta?

Ég rakst á þennan á einhverju Mobile fylleríi. Hverskonar sæti eru þetta, er þetta orginal?

Image

Author:  oskard [ Sun 12. Dec 2004 22:40 ]
Post subject: 

eru þetta ekki bara "Vader" stólarnir ? e36 m3 stólar

Author:  arnib [ Sun 12. Dec 2004 23:18 ]
Post subject: 

Júú, mér sýnist það líka.

En ég hef aldrei séð þá óleðraða áður :)

Author:  bjahja [ Mon 13. Dec 2004 00:17 ]
Post subject: 

Jújú, þetta eru E36 M3 vader sætin. Þau komu líka í alcantra, hef séð þau svona og líka ljósari :wink:

Author:  Gunni [ Mon 13. Dec 2004 00:27 ]
Post subject: 

Svölustu sæti í heimi 8) Þau eru samt nasty í ljósu alcantara :(

Author:  oskard [ Mon 13. Dec 2004 00:28 ]
Post subject: 

og það er því miður mjög lítið support í þeim segja þeir sem hafa setið í svona bara svipað og e36 "sport" sætin :roll:

Author:  Gunni [ Mon 13. Dec 2004 00:30 ]
Post subject: 

oskard wrote:
og það er því miður mjög lítið support í þeim segja þeir sem hafa setið í svona bara svipað og e36 "sport" sætin :roll:


Hehe ég trúi þér ekki fyrr en þú hefur prófað það sjálfur. Maður á ekki að trúa öllu sem maður les á internetinu ;)

Author:  oskard [ Mon 13. Dec 2004 00:33 ]
Post subject: 

ég get samt allveg trúað því að þetta séu slöpp sæti miðað við að það er ekkert support í e36 sport sætunum.

Author:  Svezel [ Mon 13. Dec 2004 00:41 ]
Post subject: 

Svöl sæti

oskard wrote:
og það er því miður mjög lítið support í þeim segja þeir sem hafa setið í svona bara svipað og e36 "sport" sætin :roll:


bla bla bla þetta er bara eitthvað sem einhverjir 14ára pjakkar með engar axlir eða læri segja :lol:

Author:  oskard [ Mon 13. Dec 2004 00:44 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Svöl sæti

oskard wrote:
og það er því miður mjög lítið support í þeim segja þeir sem hafa setið í svona bara svipað og e36 "sport" sætin :roll:


bla bla bla þetta er bara eitthvað sem einhverjir 14ára pjakkar með engar axlir eða læri segja :lol:


Ég er 186 og 90 kg... ég ætti að finna fyrir supporti í sætum ef það er eitthvað ;)

Prufið bara að setjast í e30 sport sæti það er miklu meira support í þeim or even better að fá að hlamma ykkur í gti golfin hans stebba þar er alvöru support :D

Author:  fart [ Mon 13. Dec 2004 09:04 ]
Post subject: 

Ég passa ekki í svona stóla.. sbr körfustólarnir í Impreza.. axlastuðningurinn er í herðablöðunum á mér.

Author:  bebecar [ Mon 13. Dec 2004 16:51 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ég passa ekki í svona stóla.. sbr körfustólarnir í Impreza.. axlastuðningurinn er í herðablöðunum á mér.


Sama hér... og það er mjög óþægilegt, svona eins og að fljúga með Atlanta!

Author:  oli m3 [ Tue 21. Dec 2004 04:14 ]
Post subject: 

looks like e36 m3 GTR seats :?:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/