bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Könnun varðandi merki
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8510
Page 1 of 5

Author:  IceDev [ Thu 09. Dec 2004 14:40 ]
Post subject:  Könnun varðandi merki

Hvað finnst ykkur?

Author:  Jónas [ Thu 09. Dec 2004 14:42 ]
Post subject: 

Annaðhvort gamla eða nýja í útfærslu schnitzerinns.. (vonandi er þetta rétt :oops: )

Author:  oskard [ Thu 09. Dec 2004 15:14 ]
Post subject: 

Við eigum ekkert gamalt logo .......

Author:  IceDev [ Thu 09. Dec 2004 15:16 ]
Post subject: 

Þ.e.a.s þetta sem var áður

Author:  oskard [ Thu 09. Dec 2004 15:17 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Þ.e.a.s þetta sem var áður


það er snaarólöglegt og var bara til að hafa einhverja mynd í horninu
þangað til að logo fyrir klúbbinn væri komið.

Author:  oskard [ Thu 09. Dec 2004 15:22 ]
Post subject: 

annars lennti vitlaust útgáfa í hornið og er logo BMWKrafts svona:


Image

Author:  jonthor [ Thu 09. Dec 2004 15:27 ]
Post subject: 

En ef það væri skrifað með svörtum stöfum inn á þetta Kraftur eins og einhver stakk upp á? Svörtum stöfum sem væru í sama svarta lit og miðjan svo þeir falli vel að?

Þú átt póst með tillögunni sem bætir inn BMW kraftur stöfunum

Author:  bjahja [ Thu 09. Dec 2004 17:43 ]
Post subject: 

Þetta logo er allt í lagi, soldið barnalegt einhvernvegin en allt í lagi. Ég mana alla sem eru að kvarta yfir þessu að gera annað betra, þetta er massa erfitt að búa til logo ég er búinn að reyna og reyna en get ekki gert annað

Author:  gunnar [ Thu 09. Dec 2004 18:14 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta allt í lagi, ef eitthver getur gert betur þá má hann það :)

Author:  Kristjan [ Thu 09. Dec 2004 18:30 ]
Post subject: 

Hvað með í M Power litunum? Það er tilvísun í nafn klúbbsins.

Author:  jens [ Thu 09. Dec 2004 20:31 ]
Post subject: 

Kristján skrifaði:
Quote:
Hvað með í M Power litunum? Það er tilvísun í nafn klúbbsins.


Ég styð það sem Kristján stakk upp á.

Author:  gstuning [ Thu 09. Dec 2004 20:44 ]
Post subject: 

jens wrote:
Kristján skrifaði:
Quote:
Hvað með í M Power litunum? Það er tilvísun í nafn klúbbsins.


Ég styð það sem Kristján stakk upp á.


Þetta er ekki Mpower klúbbur

Author:  Einsii [ Thu 09. Dec 2004 21:07 ]
Post subject: 

hmm paint er magnað tæki ;)
Image

Author:  IceDev [ Thu 09. Dec 2004 21:10 ]
Post subject: 

Einsii með flottasta merkið so far, mætti snyrta það örlítið en annars er það fallegt!



Þumlar upp, einsii!

Author:  Haffi [ Thu 09. Dec 2004 21:13 ]
Post subject: 

og það eru hvað margir ///M bílar í klúbbnum?

ég er orðinn kátur með gamla.

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/