bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýtt lógó
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=8501
Page 1 of 3

Author:  Spiderman [ Wed 08. Dec 2004 20:06 ]
Post subject:  Nýtt lógó

Hvað er málið með lógóið, er þetta eitthvað tengt deilum hér á kraftinum :roll: Ég ætla að vona að þetta standi fyrir BMW Ísland en ekki eitthvað annað :roll:

Author:  Haffi [ Wed 08. Dec 2004 20:19 ]
Post subject: 

held nú barasta að þetta sé logoið sem hafi unnið logo samkeppnina

Author:  Helgii [ Wed 08. Dec 2004 20:30 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
held nú barasta að þetta sé logoið sem hafi unnið logo samkeppnina


ok ég vil alls ekki vera leiðinlegur en ég vona eigilega ekki :roll:

ok en þetta er samt einsii.. logaði mig bara óvart inn á helga en ekki mig ;)

Author:  Haffi [ Wed 08. Dec 2004 20:32 ]
Post subject: 

gerðu betur ella sxxu

Author:  Helgii [ Wed 08. Dec 2004 20:36 ]
Post subject: 

Hmm akkuru var þetta þá ekki notað??

Image

Author:  Jónas [ Wed 08. Dec 2004 20:41 ]
Post subject: 

Hvar sé ég þetta nýja lógo? :oops:

Author:  Haffi [ Wed 08. Dec 2004 20:42 ]
Post subject: 

Helgii wrote:
Hmm akkuru var þetta þá ekki notað??

Image


hmm you're right =)
þetta þarna uppi suckar.. badly :shock:

Author:  oskard [ Wed 08. Dec 2004 20:43 ]
Post subject: 

Þetta er einfaldlega logo BMWKrafts.

Author:  Schnitzerinn [ Wed 08. Dec 2004 20:46 ]
Post subject: 

Var mitt ekki nógu gott ? Ussususss !

Þið verðið að fyrirgefa en mér finnst mitt sóma sér MUN betur hérna eins og hér sést:
Image

Author:  Haffi [ Wed 08. Dec 2004 21:01 ]
Post subject: 

Quote:
Stjórn BMWKrafts áskilur sér rétt til að nota allar eða engar þær hugmyndir sem koma fram. Einnig gæti hluti af einni eða mörgum hugmyndum verið notaðir.

Author:  Schnitzerinn [ Wed 08. Dec 2004 21:13 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Quote:
Stjórn BMWKrafts áskilur sér rétt til að nota allar eða engar þær hugmyndir sem koma fram. Einnig gæti hluti af einni eða mörgum hugmyndum verið notaðir.


Ég gerði mér nú alveg grein fyrir því, en ég er bara að segja mitt álit á þessu sjáðu til ;) Mér finnst ég þó hafa unnið á þann háttinn að þetta logo er tilkomið og unnið útfrá minni tillögu. Ekki satt ?

Author:  Jónas [ Wed 08. Dec 2004 21:15 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta flott lógó.. en vantar alveg "BMWkraftur" einhversstaðar á það ..

Author:  IceDev [ Wed 08. Dec 2004 21:25 ]
Post subject: 

Vel útfærð hugmynd....en mér finnst þetta aðeins of "kvartmíluleg" mynd


Don't know why

Author:  bebecar [ Wed 08. Dec 2004 21:33 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Vel útfærð hugmynd....en mér finnst þetta aðeins of "kvartmíluleg" mynd


Don't know why


Góður punktur... ég held að farsælast hefði bara verið að notast við svipað og sænsku klúbbarnir gera, skjaldamerki og fánalitirnir t.d....

EN auðvitað verður alltaf þrasað um svona hluti :wink:

Author:  Lindemann [ Wed 08. Dec 2004 21:41 ]
Post subject: 

var ekki málið að logo'ið ´mátti ekki innihalda "BMW" :?:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/