bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: AMuS 24 - Háhraðatest
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 15:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Hringtorg: Sjö bílar í háhraðatesti á Nardo brautinni á Ítalíu.

1. Mercedes SL65 AMG: Opni V12-biturbo er ekta Mercedes að hámarkshraða 338 km/klst. Aksturseiginleikarnir eru ótrúlega góðir og öruggir þrátt fyrir þennan háa hraða. Bílstjórinn er ekki truflaður af stressi né vindhávaða þrátt fyrir hraðann. 612 hö, 1000 Nm, 3,9 sek í 100 km/klst. og 31,9 sek í 300 km/klst., verð aðeins 201.840 EUR.
Image

2. Alpina B7: Þökk sé Alpina er BMW með í þessum hópi. Góðir aksturseiginleikarnir eru næstum sportlegir. V8 vél sem er 500 hö og 700 Nm. 0-100 km/klst. 4,8 sek, 0-300 km/klst. 62,8 sek og hámark er 311 km/klst., verð aðeins 111.000 EUR.
Image

3. Brabus Maybach: Þótt Brabusinn komist á 314 km/klst. þá geta aftursætisfarþegarnir horft á DVD, drukkið kampavín eða surfað á Netinu. Véilin er V12, 640 hö og 1026 Nm. Hröðunin er 5,4 sek í 100 km/klst., 65,6 sek í 300 km/klst. og verðið aðeins 622.000 EUR.
Image

4. Porsche 9ff 9F-V400: Á fyrsta hring strax á 334 km/klst. og það í 843 hestafla Porsche sem er með hraðamæli sem nær í 400. Vélin er 6 strokka boxer og togar 920 Nm. Hröðunin er ekki gefin upp (ætli hún sé mælanleg) og verðið er aðeins 461.680 EUR.
Image

5. VW Golf R32 HGP Biturbo: Þessi Golf náði 321 km/klst., og það án nokkurra vindskeiða. Vélin er V6, 556 hö og 710 Nm. Hröðunin er 3,7 sek í 100 km/klst., 37,6 sek í 300 km/klst. og verðið er aðeins 77.200 EUR
Image

6. Audi MTM A8 K500: Lítur út svipað og venjulegur Audi A8, bara með 4 púströrum, V8, 500 hö, 620 Nm, 0-100 á 5,2 sek en hann náði ekki 300 km/klst heldur bara 297 km/klst. Verðið er 120.997 EUR.
Image

7. Audi MTM RS6 Clubsport: 2ja sæta kombi með slökkvitæki og veltibúri. Vélin er V8, 570 hö og 750 Nm. 0-100 á 4,0 sek og 0-300 á 56,7 sek. Hámarkshraði er 313 km/klst og verðið er ekki gefið upp.
Image

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ja sei sei.... það lítur út fyrir að Golfinn sé bara besta bang for the buck af öllum þessum bílum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Mögnuð samatekt hjá þér :clap:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Djöfulsins svakaverð á Maybachnum :shock:

En þetta eru skemmtilegar tölur

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
gunnar wrote:
Djöfulsins svakaverð á Maybachnum :shock:

En þetta eru skemmtilegar tölur


Djöfulsins svakaFerð á maybachnum :shock:

þetta er "limmi" á 300+


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 18:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 18. Oct 2004 08:54
Posts: 74
Location: Reykjavík
djö er Benz SL65AMG truflað tæki :shock: :shock: :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
stinnitz wrote:
djö er Benz SL65AMG truflað tæki :shock: :shock: :shock:


...skoðaðu þá þetta þetta 8)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Chrome wrote:
stinnitz wrote:
djö er Benz SL65AMG truflað tæki :shock: :shock: :shock:


...skoðaðu þá þetta þetta 8)


þetta look á þessum E er alveg skelfilegt.. enda dróst salan á E benz rosalega saman þegar þessi bíll kom út


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já þokkalega Golfinn er eðal value 3,7 í hundrað!!! :shock: :shock: :shock:

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 16:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
SL55 er snilldarbíll, en SL65 er aaalgjört monster :shock:

Margir muna e.t.v. eftir gaur sem hefur verið duglegur að drag race-a á bílunum sínum og segja frá því: Ben Treynor http://www.treynor.com/Treynor-SL65.htm

Upphaflega átti kallinn
1. M5 (reyndar Supra og allskonar annað góðgæti á undan því), svo fóru hann og konan hans á
2. Vipera (hann á RT-10, hún á einhvers konar semi-keppnis), svo var karlinn að spyrna út um allt á
3. S600 V12 TwinTurbo og nú er hann kominn á
4. SL65 AMG.

Stuttur bútur af SL65 í action er á síðunni hans: http://www.treynor.com/SL65_ride.wmv

Svo er hann duglegur að pósta myndböndum á netinu, hefur gert það bæði á http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=46811 og http://forums.mbworld.org/forums/forumdisplay.php?f=49

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 21:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
alpinan er flottust gjöðgeikt vindskeið á skottinnu flottar felgur. er svo sum ekkert mikið fyrir túrbóvæl

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 22:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Vá hvað maybachinn er ljótur bíll, að vísu "hannaður innanfrá" en ógðeslega ljótur bíll eins og hann sé úr einvherri teiknimynd

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já Maybachinn er svona eins og "Innlit útlit" hehe...

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group