bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 02:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 17:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Þrátt fyrir að nýr þristur komi næsta vor þá selst sá gamli enn mjög vel. Hann var önnur söluhæsta gerðin í Þýskalandi í október og það seldust 22,2 % fleiri þristar í október í ár en í fyrra. Yfir allt árið er þó minnkun á sölu um 16,9 %. Fimman hækkar sig úr 14. í 5. sæti yfir söluhæstu gerðir í október og var með 57,8 % aukningu miðað við sama mánuð í fyrra og 39,5 % miðað við árið í fyrra. BMW ásinn er 23. söluhæsta gerðin, X5 er í 36. sæti og X3 í því 43. Samtals er BMW þriðja söluhæsta tegundin í Þýskalandi á eftir Volkswagen og Mercedes með 10,6 % markaðshlutdeild. Athyglisvert er að söluaukningin í október síðastliðinn miðað við október í fyrra er 56 % sem ótrúlegt. Ef miðað er við allt árið þá er aukningin 10,5 %. Það er því greinilegt að BMW er að gera góða hluti í heimalandinu.
Image

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Mér finnst enn E46 coupe ennþá fallegasti bíll sem BMW framleiðir :oops:

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 16:16 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Sammála! :D

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jonthor wrote:
Mér finnst enn E46 coupe ennþá fallegasti bíll sem BMW framleiðir :oops:


330Ci er algjört Bjútí

Hérna á þessi E46 heima

Image

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 21:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
SLEFFF :burnout:

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Dec 2004 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Geggjaður bíll, reyndar ekki Ci. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group